Trump ekki lengur á því að loftslagsbreytingar séu gabb Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. október 2018 07:26 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP/Jacquelyn Martin Donald Trump Bandaríkjaforseti sakar vísindamenn sem vara við loftslagsbreytingum um pólitískan áróður og segist efast um að kenna megi manninum um hækkandi hitastig í heiminum. Þetta kom fram í nýju viðtali forsetans í þættinum 60 Minutes á CBS stöðinni. Trump sagði reyndar í sama þætti að hann væri ekki lengur þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingar væru gabb, eins og hann hefur áður sagt, en hann er ekki sannfærður um að hitabreytingin sé af manna völdum. Þá sagði hann góðar líkur á því að hitastigshækkunin sem verið hefur síðustu áratugina gangi til baka. Hann fór þó ekki nánar út í hvað hann hafi fyrir sér í því. Yfirlýsingar Trumps koma aðeins réttri viku eftir svarta skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum þar sem ráðamenn heimsins eru hvattir til að bregðast við nú þegar, ella verði það of seint.Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan. Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda þegar náð hámarki í stórum borgum Hátt í þrjátíu stórborgir virðast þegar hafa náð toppi í losun gróðurhúsalofttegunda sem hefur dregist saman árlega frá árinu 2012. 14. september 2018 13:16 Hafið í framvarðarlínu loftslagsbreytinga Lítið er vitað um áhrif súrnunar sjávar á fiska. Vitað er að hafið í kringum Ísland súrnar hraðar en hlýrri höf sunnar í heimi. Breskur sérfræðingur segir Íslendingum að taka mark á eigin mælingum sem séu einstakar. 10. október 2018 09:00 Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. 8. október 2018 19:30 Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sakar vísindamenn sem vara við loftslagsbreytingum um pólitískan áróður og segist efast um að kenna megi manninum um hækkandi hitastig í heiminum. Þetta kom fram í nýju viðtali forsetans í þættinum 60 Minutes á CBS stöðinni. Trump sagði reyndar í sama þætti að hann væri ekki lengur þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingar væru gabb, eins og hann hefur áður sagt, en hann er ekki sannfærður um að hitabreytingin sé af manna völdum. Þá sagði hann góðar líkur á því að hitastigshækkunin sem verið hefur síðustu áratugina gangi til baka. Hann fór þó ekki nánar út í hvað hann hafi fyrir sér í því. Yfirlýsingar Trumps koma aðeins réttri viku eftir svarta skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum þar sem ráðamenn heimsins eru hvattir til að bregðast við nú þegar, ella verði það of seint.Brot úr viðtalinu má sjá hér að neðan.
Donald Trump Loftslagsmál Tengdar fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda þegar náð hámarki í stórum borgum Hátt í þrjátíu stórborgir virðast þegar hafa náð toppi í losun gróðurhúsalofttegunda sem hefur dregist saman árlega frá árinu 2012. 14. september 2018 13:16 Hafið í framvarðarlínu loftslagsbreytinga Lítið er vitað um áhrif súrnunar sjávar á fiska. Vitað er að hafið í kringum Ísland súrnar hraðar en hlýrri höf sunnar í heimi. Breskur sérfræðingur segir Íslendingum að taka mark á eigin mælingum sem séu einstakar. 10. október 2018 09:00 Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. 8. október 2018 19:30 Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Losun gróðurhúsalofttegunda þegar náð hámarki í stórum borgum Hátt í þrjátíu stórborgir virðast þegar hafa náð toppi í losun gróðurhúsalofttegunda sem hefur dregist saman árlega frá árinu 2012. 14. september 2018 13:16
Hafið í framvarðarlínu loftslagsbreytinga Lítið er vitað um áhrif súrnunar sjávar á fiska. Vitað er að hafið í kringum Ísland súrnar hraðar en hlýrri höf sunnar í heimi. Breskur sérfræðingur segir Íslendingum að taka mark á eigin mælingum sem séu einstakar. 10. október 2018 09:00
Höfum tólf ár til að ná loftslagsmarkmiðum Vísindanefnd Sameinuðu Þjóðana gaf út nýja skýrslu í dag um stöðu loftslagsmála en þar eru ríki heims hvött til að leggja meira af mörkum til að sporna gegn hlýnun jarðar. 8. október 2018 19:30