Meira um rétt og kjör aldraðra Óli Stefáns Runólfsson skrifar 7. nóvember 2018 07:00 Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Þá er þeim einnig meinað að rétta hlut sinn með vinnu, sem hefðu til þess getu, því þá skerðast greiðslur frá Tryggingastofnun. Það ætti ekki að skattleggja tekjur sem ná ekki upphæð til lífsviðurværis. Aldraðir með há eftirlaun gætu unnið án skerðingar. Það á ekki að refsa þeim sem fá greitt frá Tryggingastofnun fyrir að hafa ekki komist á „jötuna“ og fengið há eftirlaun í ellinni. Í stað þess eru þeir hnepptir í fátækt og „nútímaþrælatök“. Inga Sæland skrifaði pistil nýlega, þar sem fram kom að Flokkur fólksins hefði lagt fram frumvarp á Alþingi til afnáms skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna, en frumvarpið ekki fengið afgreiðslu úr nefnd þingsins. Frumvarpinu fylgdi skýrsla Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings þar sem fram kom að ríkissjóður mundi hagnast á að afnema frítekjumarkið. Hvers vegna skyldu stjórnvöld vilja viðhalda þessu óréttlæti? Ráða þar sérhagsmunir, græðgi og „mannvonska“? Getur verið að mikil auðsöfnun umfram þarfir sé fíkn, sem þarf að meðhöndla sem sjúkdóm? Breyti ráðamenn þjóðarinnar ekki afstöðu sinni og rétti hlut aldraðra í launum, og þeirra sem njóta ekki eftirlauna en fá laun frá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brotið er á rétti þeirra, og þá einnig gagnvart greinum í stjórnarskránni um jafnrétti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher Skoðun Halldór 17.01.2026 Halldór Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum við að reyna að láta rangan hóp leysa húsnæðisvandann? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar Skoðun What is Snorri Másson talking about? Colin Fisher skrifar Skoðun Sjálfskaparvíti meirihlutans í Reykjavík Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Öxlum ábyrgð og segjum satt Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Einföldum lífið í úthverfunum Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sigfús í sexuna! Mörður Árnason skrifar Skoðun Drengirnir okkar, Ísland vs Finnland Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Án tónlistar væri lífið mistök Unnur Malín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Veit Inga hvað hún syngur? Íris Róbertsdóttir skrifar Skoðun Með einkarétt á internetinu? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar Skoðun Viðkvæmni fyrir gríni? Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Tímabær endurskoðun jafnlaunavottunar Hákon Skúlason skrifar Skoðun Ertu að kjósa gegn þínum hagsmunum? Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Sjá meira
Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Þá er þeim einnig meinað að rétta hlut sinn með vinnu, sem hefðu til þess getu, því þá skerðast greiðslur frá Tryggingastofnun. Það ætti ekki að skattleggja tekjur sem ná ekki upphæð til lífsviðurværis. Aldraðir með há eftirlaun gætu unnið án skerðingar. Það á ekki að refsa þeim sem fá greitt frá Tryggingastofnun fyrir að hafa ekki komist á „jötuna“ og fengið há eftirlaun í ellinni. Í stað þess eru þeir hnepptir í fátækt og „nútímaþrælatök“. Inga Sæland skrifaði pistil nýlega, þar sem fram kom að Flokkur fólksins hefði lagt fram frumvarp á Alþingi til afnáms skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna, en frumvarpið ekki fengið afgreiðslu úr nefnd þingsins. Frumvarpinu fylgdi skýrsla Hauks Arnþórssonar stjórnsýslufræðings þar sem fram kom að ríkissjóður mundi hagnast á að afnema frítekjumarkið. Hvers vegna skyldu stjórnvöld vilja viðhalda þessu óréttlæti? Ráða þar sérhagsmunir, græðgi og „mannvonska“? Getur verið að mikil auðsöfnun umfram þarfir sé fíkn, sem þarf að meðhöndla sem sjúkdóm? Breyti ráðamenn þjóðarinnar ekki afstöðu sinni og rétti hlut aldraðra í launum, og þeirra sem njóta ekki eftirlauna en fá laun frá Tryggingastofnun ríkisins, þarf að láta á það reyna fyrir dómstólum hvort brotið er á rétti þeirra, og þá einnig gagnvart greinum í stjórnarskránni um jafnrétti.
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun
Skoðun Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason skrifar
Skoðun Hvers vegna er endurtekið ófremdarástand á bráðamóttökunni? Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu Þorsteinn Narfason skrifar
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Fyrir dómstólum fyrir að verja líf – augliti til auglitis við Kristján Loftsson Samúel Karl Ólason Skoðun