Blaðamaður Stundarinnar sýknaður í ærumeiðingarmáli Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. nóvember 2018 18:24 Landsréttur staðfesti sýknu héraðsdóms. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þar sem blaðamaður á Stundinni var sýknaður af kröfum fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine um ærumeiðingar í dag. Haukur S. Magnússon höfðaði mál gegn Áslaugu Karen Jóhannsdóttur vegna ummæla viðmælanda hennar í umfjöllun um að Haukur hafi þurft að láta af störfum sökum ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni í garð þriggja undirmanna hans. Umfjöllunin birtist í fréttablaði og á vef Stundarinnar í febrúar og mars árið 2016. Í dómi héraðsdóms kom fram að umfjöllun um málefni sem þessi væru liður í þjóðfélagslegri umræðu og ætti erindi til almennings. Þar á meðal væri lýsing á efni ásakananna á hendur Hauki. Þá hefði hvergi verið staðhæft í umfjöllun Áslaugar að Haukur væri sekur um nokkur brot. Auk þess hafi verið haft eftir honum að hann vísaði umræddum ásökunum alfarið á bug. Það var mat héraðsdóms að Áslaug hafi fylgt eðlilegu verklagi í fréttamennsku við umfjöllun sína og að hún hefði ekki farið út fyrir mörk leyfilegrar tjáningar í fjölmiðlum. Var hún því sýknuð í héraði og nú hefur sá dómur fengist staðfestur í Landsrétti. Fór Haukur fram á tvær milljónir króna í miskabætur, ásamt dráttarvöxtum, og að ummælin sem um ræðir yrðu dæmd ómerk. Hauki var gert að greiða Áslaugu 700.000 krónur í áfrýjunarkostnað. Dómsmál Fjölmiðlar Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm héraðsdóms þar sem blaðamaður á Stundinni var sýknaður af kröfum fyrrverandi ritstjóra Reykjavík Grapevine um ærumeiðingar í dag. Haukur S. Magnússon höfðaði mál gegn Áslaugu Karen Jóhannsdóttur vegna ummæla viðmælanda hennar í umfjöllun um að Haukur hafi þurft að láta af störfum sökum ásakana á hendur honum um kynferðislega áreitni í garð þriggja undirmanna hans. Umfjöllunin birtist í fréttablaði og á vef Stundarinnar í febrúar og mars árið 2016. Í dómi héraðsdóms kom fram að umfjöllun um málefni sem þessi væru liður í þjóðfélagslegri umræðu og ætti erindi til almennings. Þar á meðal væri lýsing á efni ásakananna á hendur Hauki. Þá hefði hvergi verið staðhæft í umfjöllun Áslaugar að Haukur væri sekur um nokkur brot. Auk þess hafi verið haft eftir honum að hann vísaði umræddum ásökunum alfarið á bug. Það var mat héraðsdóms að Áslaug hafi fylgt eðlilegu verklagi í fréttamennsku við umfjöllun sína og að hún hefði ekki farið út fyrir mörk leyfilegrar tjáningar í fjölmiðlum. Var hún því sýknuð í héraði og nú hefur sá dómur fengist staðfestur í Landsrétti. Fór Haukur fram á tvær milljónir króna í miskabætur, ásamt dráttarvöxtum, og að ummælin sem um ræðir yrðu dæmd ómerk. Hauki var gert að greiða Áslaugu 700.000 krónur í áfrýjunarkostnað.
Dómsmál Fjölmiðlar Innlent Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira