Bolt semur ekki í Ástralíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. nóvember 2018 08:30 Bolt í leik með Mariners. vísir/getty Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018 Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Frjálsíþróttagoðsögnin Usain Bolt er búinn að kveðja ástralska knattspyrnuliðið Central Coast Mariners og ljóst að hann þarf að finna sér annað félag ef knattspyrnudraumurinn á að rætast. Bolt hefur varið undanförnum vikum á reynslu hjá ástralska liðinu og staðið sig ágætlega. Honum var boðinn samningur en þau laun sem honum voru boðin voru töluvert langt frá því sem Jamaíkumaðurinn var tilbúinn að sætta sig við. Ástralska félagið reyndi að leita á náðir styrktaraðila til að mæta kröfum Bolt en í nótt sendi félagið svo frá sér yfirlýsingu þar sem segir að ekki hafi náðst lausn í málið og því sé Bolt farinn frá félaginu. „Ég vil fá að þakka eigendum, stjórnendum, starfsmönnum, leikmönnum og stuðningsmönnum fyrir að taka mér svona vel á meðan ég var hérna. Ég óska félaginu góðs gengis á komandi leiktíð,“ er haft eftir Bolt í yfirlýsingu félagsins. We wish @usainbolt all the best in his future endeavours and thank him for being a part of the Mariners Family. BREAKING NEWS: Usain Bolt Update ⚡️https://t.co/Lfi4ccmcMA#CCMFC #ALeague pic.twitter.com/Th1y8sjrvI— Central Coast Mariners (@CCMariners) November 2, 2018
Fótbolti Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45 Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30 Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30 Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
Knattspyrnudraumur Bolt að rætast? Draumur spretthlauparans Usain Bolt um knattspyrnuferil virðist vera að rætast þar sem honum hefur nú verið boðinn samningur í Ástralíu. 21. október 2018 11:45
Fyrsta snerting Bolt er eins og hjá trampólíni Fyrrum landsliðsframherji Íra, Andy Keogh sem spilar með Perth í Ástralíu, segir að Usain Bolt geti ekkert í fótbolta og muni ekki ná neinum frama í íþróttinni. 26. október 2018 10:30
Tvær heppnaðar sendingar og tvö mörk frá Bolt Usain Bolt er byrjaður að spila fótbolta en hann fékk stuttan samning hjá Central Coast Mariners í Ástralíu. 12. október 2018 15:30