Vegir víða lokaðir vegna veðurs Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2018 07:03 Vegir á sunnanverðu Snæfellsnesi eru lokaðir. Fréttablaðið/GVA Búið er að loka vegum víða um land vegna veðurs. Lokað er á Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu og þá er óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Súðavíkurhlíð. Ólafsfjarðarmúla hefur þó verið lokað. Þar að auki er búið að loka á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarmúla, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni sem send var klukkan 7:06. Unnið er að mokstri á norðanverðu landinu en greiðfært er um sunnanvert landið. Framkvæmdir standa yfir á Grindavíkurvegi, milli afleggjara að Seltjörn og Bláa lónsins. Unnið er á einni akrein í einu og umferðarhraði tekinn niður. Búast má við einhverjum umferðartöfum en áætluð verklok eru í árslok 2018.Færð Suðvesturland: Hálkublettir eru í Þrengslum en óveður og hálkublettir á Kjalarnesi. Vesturland: Lokað er í Staðarsveit og ófært er á Fróðárheiði, hálkublettir, snjóþekja og éljagangur á öðrum leiðum en þó er greiðfært er í uppsveitum Borgarfjarðar. Stórhríð er í Miðdölum og í Svínadal. Vestfirðir: Þungfært er á flestum fjallvegum, stórhríð og éljagangur. Ófært er á Klettshálsi og Þröskuldum. Hálka, snjóþekja og éljagangur er á Mikladal, Hálfdán og Gemlufallsheiði. Norðurland: Lokað er á Þverárfjalli, Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð. Lokað er á Víkurskarði. Hálka og hálkublettir á öðrum leiðum og éljagangur víða. Þæfingur er í Út-Blönduhlíð í Hofsós. Norðausturland: Lokað er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Hólasand og á Hófaskarði. Þungfært er á Hólaheiði. Ófært er í Mývatnssveit Fljótsheiði og Ljósavatnsskarði. Þæfingur frá Hálsum í Bakkafjörð. Snjóþekja á Sandvíkurheiði og við Vopnafjörð. Austurland: Snjóþekja og snjókoma er á Fjarðarheiði, krapi á Fagradal, snjóþekja er víða á Héraði en greiðfært með ströndinni. Veður Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Sjá meira
Búið er að loka vegum víða um land vegna veðurs. Lokað er á Siglufjarðarvegi vegna snjóflóðahættu og þá er óvissustig á Ólafsfjarðarmúla og Súðavíkurhlíð. Ólafsfjarðarmúla hefur þó verið lokað. Þar að auki er búið að loka á sunnanverðu Snæfellsnesi. Þverárfjalli, Siglufjarðarvegi, Ólafsfjarðarmúla, Öxnadalsheiði, Víkurskarði, Mývatns- og Mörudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Hófaskarði, samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni sem send var klukkan 7:06. Unnið er að mokstri á norðanverðu landinu en greiðfært er um sunnanvert landið. Framkvæmdir standa yfir á Grindavíkurvegi, milli afleggjara að Seltjörn og Bláa lónsins. Unnið er á einni akrein í einu og umferðarhraði tekinn niður. Búast má við einhverjum umferðartöfum en áætluð verklok eru í árslok 2018.Færð Suðvesturland: Hálkublettir eru í Þrengslum en óveður og hálkublettir á Kjalarnesi. Vesturland: Lokað er í Staðarsveit og ófært er á Fróðárheiði, hálkublettir, snjóþekja og éljagangur á öðrum leiðum en þó er greiðfært er í uppsveitum Borgarfjarðar. Stórhríð er í Miðdölum og í Svínadal. Vestfirðir: Þungfært er á flestum fjallvegum, stórhríð og éljagangur. Ófært er á Klettshálsi og Þröskuldum. Hálka, snjóþekja og éljagangur er á Mikladal, Hálfdán og Gemlufallsheiði. Norðurland: Lokað er á Þverárfjalli, Öxnadalsheiði, Ólafsfjarðarmúla og á Siglufjarðarvegi frá Ketilás í Siglufjörð. Lokað er á Víkurskarði. Hálka og hálkublettir á öðrum leiðum og éljagangur víða. Þæfingur er í Út-Blönduhlíð í Hofsós. Norðausturland: Lokað er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Vopnafjarðarheiði, Hólasand og á Hófaskarði. Þungfært er á Hólaheiði. Ófært er í Mývatnssveit Fljótsheiði og Ljósavatnsskarði. Þæfingur frá Hálsum í Bakkafjörð. Snjóþekja á Sandvíkurheiði og við Vopnafjörð. Austurland: Snjóþekja og snjókoma er á Fjarðarheiði, krapi á Fagradal, snjóþekja er víða á Héraði en greiðfært með ströndinni.
Veður Mest lesið Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Innlent Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Handtóku einn til viðbótar Innlent Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Erlent Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Rafmagnið sló út víða um land Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Fleiri fréttir „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Sjá meira