Gul viðvörun og hringveginum lokað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. desember 2018 07:27 Viðvörunin gildir fyrir Suður- og Suðausturland. veðurstofa íslands Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum verið lokað fyrir allri umferð sem og veginum í Öræfum, milli Núpsstaðar og Jökulsárslóns. Stormur gengur nú yfir suðaustan- og sunnanvert landið og geta hviður farið upp í allt að 50 metra á sekúndu við fjöll. Samkvæmt vef Veðurstofunnar verður hvassast undir Eyjafjöllum austur í Mýrdal og í Öræfum, en gul viðvörun er í gildi fyrir Suður- og Suðausturland. Á vef Vegagerðarinnar var sett tilkynning í gærkvöldi þess efnis að vegum yrði líklega lokað nú í morgunsárið vegna veðurs, það er veginum á Skeiðarársandi og að Jökulsárlóni og undir Eyjafjöllum. Að því er segir á vef Veðurstofunnar má búast við talsverðri rigningu samhliða vindinum á Suðausturlandi, rigningu eða slyddu á Austfjörðum, snjókomu og skafrenning norðaustan til en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Í kvöld mun svo draga úr vindi og úrkomu um landið sunnanvert en áfram verður hvasst á norðanverðu landinu á morgun og einna hvassast á Vestfjörðum.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt, 15 til 25 m/s undir hádegi, hvassast syðst. Talsverð rigning SA-til, rigning eða slydda A-ast og snjókoma NA-lands, annars úrkomulítið. Dregur talsvert úr vindi og úrkomu á S-verðu landinu í kvöld. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 10-18 síðdegis, en mun hægari S-til. Slydda eða snjókoma á köflum fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost til landsins.Á föstudag:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast NV-til. Slydda eða snjókoma um landið norðanvert, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt syðra. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Dálítil él á N-verðu landinu, en slydda eða rigning með köflum syðra fram eftir degi, en lægir og léttir til um kvöldið. Kólnandi veður.Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt, yfirleitt hæg. Bjartviðri og kalt, en skýjað V-lands og líkur á snjókomu þar um kvöldið. Frost víða 3 til 10 stig, en frostlaust við S-ströndina.Fréttin var uppfærð klukkan 08:58 þegar hringveginum hafði verið lokað í Öræfum. Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. 5. desember 2018 21:05 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar hefur þjóðvegi 1 undir Eyjafjöllum verið lokað fyrir allri umferð sem og veginum í Öræfum, milli Núpsstaðar og Jökulsárslóns. Stormur gengur nú yfir suðaustan- og sunnanvert landið og geta hviður farið upp í allt að 50 metra á sekúndu við fjöll. Samkvæmt vef Veðurstofunnar verður hvassast undir Eyjafjöllum austur í Mýrdal og í Öræfum, en gul viðvörun er í gildi fyrir Suður- og Suðausturland. Á vef Vegagerðarinnar var sett tilkynning í gærkvöldi þess efnis að vegum yrði líklega lokað nú í morgunsárið vegna veðurs, það er veginum á Skeiðarársandi og að Jökulsárlóni og undir Eyjafjöllum. Að því er segir á vef Veðurstofunnar má búast við talsverðri rigningu samhliða vindinum á Suðausturlandi, rigningu eða slyddu á Austfjörðum, snjókomu og skafrenning norðaustan til en úrkomulítið í öðrum landshlutum. Í kvöld mun svo draga úr vindi og úrkomu um landið sunnanvert en áfram verður hvasst á norðanverðu landinu á morgun og einna hvassast á Vestfjörðum.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi austanátt, 15 til 25 m/s undir hádegi, hvassast syðst. Talsverð rigning SA-til, rigning eða slydda A-ast og snjókoma NA-lands, annars úrkomulítið. Dregur talsvert úr vindi og úrkomu á S-verðu landinu í kvöld. Hiti yfirleitt 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum fyrir norðan.Dregur úr vindi á morgun, norðaustan 10-18 síðdegis, en mun hægari S-til. Slydda eða snjókoma á köflum fyrir norðan, en lengst af þurrt syðra. Hiti 0 til 5 stig, en víða vægt frost til landsins.Á föstudag:Norðaustan 10-18 m/s, hvassast NV-til. Slydda eða snjókoma um landið norðanvert, en skýjað með köflum og yfirleitt þurrt syðra. Hiti víða 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins.Á laugardag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast syðst. Dálítil él á N-verðu landinu, en slydda eða rigning með köflum syðra fram eftir degi, en lægir og léttir til um kvöldið. Kólnandi veður.Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt, yfirleitt hæg. Bjartviðri og kalt, en skýjað V-lands og líkur á snjókomu þar um kvöldið. Frost víða 3 til 10 stig, en frostlaust við S-ströndina.Fréttin var uppfærð klukkan 08:58 þegar hringveginum hafði verið lokað í Öræfum.
Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. 5. desember 2018 21:05 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Sjá meira
Hviður allt að 50 m/s á Suðurlandi á morgun Mælst er til þess að ökumenn fari varlega. 5. desember 2018 21:05