Snjó hefur kyngt niður norðanlands um helgina og í nótt bættumst tíu sentímetrar við, að því er fram kemur í Facebook-færslu lögreglunnar.
Snjómokstur er hafinn, bæði í þéttbýli og dreifbýli, en að sögn lögreglu eru til dæmis margar íbúðargötur á Akureyri mjög erfiðar yfirferðar fyrir fólksbíla.