Brooklyn Nets á sex leikja sigurgöngu eftir sigur á Lakers í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 07:00 LeBron James í baráttu um frákastið við Rondae Hollis-Jefferson hjá Brooklyn Nets í nótt. Vísir/Getty Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr..D'Angelo Russell's trey to put the @BrooklynNets ahead for good! #WeGoHardpic.twitter.com/L9Q71Uclnh — NBA (@NBA) December 19, 2018LeBron attacks the rack for the @Lakers!#LakeShow 80#WeGoHard 88 WATCH on @NBATVpic.twitter.com/DfjLsraQEw — NBA (@NBA) December 19, 2018D'Angelo Russell átti mjög flottan leik á móti sinu gamla félagi þegar hann skoraði 22 stig og gaf 13 stoðsendingar í 115-110 sigri Brooklyn Nets á Los Angeles Lakers en spilað var í Brooklyn. Joe Harris var með 19 stig fyrir Brooklyn liðið og Spencer Dinwiddie skoraði 18 stig. Þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð og það hefur ekki gerst síðan frá 25. mars til 3. apríl 2015. LeBron James gerði vissulega sitt fyrir Lakers-liðið með því að skora 36 stig, taka 13 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Kyle Kuzma var með 22 stig og 11 fráköst og Lonzo Ball skoraði 23 stig. Þetta hefur verið ýmist í ökkla eða eyra hjá Brooklyn Nets því áður en sigurgangan hófst þá tapaði liðið átta leikjum í röð. Sigurgangan hófst síðan með sigri á toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik 7. desember síðastliðinn.Nikola Jokic patrols the paint for the @nuggets, finishing with 32 PTS, 16 REB in the home W! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/76mNj4p1JR — NBA.com/Stats (@nbastats) December 19, 2018Nikola Jokic records a double-double of 32 PTS, 16 REB in the @nuggets 7th home win in a row! #MileHighBasketballpic.twitter.com/4DGsRSSyqV — NBA (@NBA) December 19, 2018Nikola Jokic var með 32 stig og 16 fráköst þegar Denver Nuggets vann 126-118 sigur á Dallas Mavericks en þetta var sjöundi heimasigur Denver í röð. Nýliðinn frábæri hjá Dallas, Luka Doncic, setti nýtt persónulegt met með 12 stoðsendingum en hann skoraði einnig 23 stig í leiknum. Jamal Murray var með 22 stig og 15 stoðsendingar fyrir Denver sem hefur nú unnið 21 af 30 leikjum sínum sem er jöfnun á bestu byrjunin í sögu félagsins. Denver byrjaði einnig svona vel veturinn 1976-77. Með þessum sigri heldur Denver ennþá naumu forskoti á Golden State Warriors í toppsæti Vesturdeildarinnar..@luka7doncic gives out a career-high 12 helpers for the @dallasmavs in Denver. #NBARooks#MFFLpic.twitter.com/LheoKEF9VK — NBA (@NBA) December 19, 2018@Larrydn22 tallies 15 PTS, 16 REB, 6 AST and the game-winning tip-in to propel the @cavs past IND on the road! #BeTheFightpic.twitter.com/KH8o2zEAeC — NBA (@NBA) December 19, 2018Larry Nance Jr. var hetja kvöldsins hjá Cleveland Cavaliers því hann tryggði liðinu 92-91 sigur á Indiana Pacers með flautukörfu en Nance endaði leikinn með 15 stig og 16 fráköst. Indiana var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn en tapaði fyrir liði sem hafði aðeins unnið samtals sjö leiki allan veturinn.@JLin7's 12 4th quarter PTS spark the @ATLHawks home victory! #TrueToAtlantapic.twitter.com/8thdKBYXzO — NBA (@NBA) December 19, 2018Jeremy Lin skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegae Atlanta Hawks vann 118-110 sigur á Washington Wizards í fyrsta leik Trevor Ariza með Washington eftir að hann kom í skiptunum við Phoenix Suns. Ariza skoraði 19 stig og Bradley Beal var með 29 stig og 10 fráköst en það dugði ekki á móti Atlanta þar sem sjö leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. John Collins var með 20 stig og 13 fráköst fyrir Hawks liðið og nýliðinn Trae Young skoraði 19 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Dallas Mavericks 126-118 Atlanta Hawks - Washington Wizards 118-110 Brooklyn Nets - Los Angeles Lakers 115-110 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 91-92 NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira
Los Angeles Lakers tókst ekki að komast aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Brooklyn Nets. Nýliðinn Luka Doncic átti enn einn frábæra leikinn en það dugði þó ekki Dallas Mavericks á móti efsta liði Vesturdeildarinnar Denver Nuggets. Cleveland endaði sjö leikja sigurgöngu Indiana Pacers á sigurkörfu Larry Nance Jr..D'Angelo Russell's trey to put the @BrooklynNets ahead for good! #WeGoHardpic.twitter.com/L9Q71Uclnh — NBA (@NBA) December 19, 2018LeBron attacks the rack for the @Lakers!#LakeShow 80#WeGoHard 88 WATCH on @NBATVpic.twitter.com/DfjLsraQEw — NBA (@NBA) December 19, 2018D'Angelo Russell átti mjög flottan leik á móti sinu gamla félagi þegar hann skoraði 22 stig og gaf 13 stoðsendingar í 115-110 sigri Brooklyn Nets á Los Angeles Lakers en spilað var í Brooklyn. Joe Harris var með 19 stig fyrir Brooklyn liðið og Spencer Dinwiddie skoraði 18 stig. Þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð og það hefur ekki gerst síðan frá 25. mars til 3. apríl 2015. LeBron James gerði vissulega sitt fyrir Lakers-liðið með því að skora 36 stig, taka 13 fráköst og gefa 8 stoðsendingar. Kyle Kuzma var með 22 stig og 11 fráköst og Lonzo Ball skoraði 23 stig. Þetta hefur verið ýmist í ökkla eða eyra hjá Brooklyn Nets því áður en sigurgangan hófst þá tapaði liðið átta leikjum í röð. Sigurgangan hófst síðan með sigri á toppliði Toronto Raptors í framlengdum leik 7. desember síðastliðinn.Nikola Jokic patrols the paint for the @nuggets, finishing with 32 PTS, 16 REB in the home W! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/76mNj4p1JR — NBA.com/Stats (@nbastats) December 19, 2018Nikola Jokic records a double-double of 32 PTS, 16 REB in the @nuggets 7th home win in a row! #MileHighBasketballpic.twitter.com/4DGsRSSyqV — NBA (@NBA) December 19, 2018Nikola Jokic var með 32 stig og 16 fráköst þegar Denver Nuggets vann 126-118 sigur á Dallas Mavericks en þetta var sjöundi heimasigur Denver í röð. Nýliðinn frábæri hjá Dallas, Luka Doncic, setti nýtt persónulegt met með 12 stoðsendingum en hann skoraði einnig 23 stig í leiknum. Jamal Murray var með 22 stig og 15 stoðsendingar fyrir Denver sem hefur nú unnið 21 af 30 leikjum sínum sem er jöfnun á bestu byrjunin í sögu félagsins. Denver byrjaði einnig svona vel veturinn 1976-77. Með þessum sigri heldur Denver ennþá naumu forskoti á Golden State Warriors í toppsæti Vesturdeildarinnar..@luka7doncic gives out a career-high 12 helpers for the @dallasmavs in Denver. #NBARooks#MFFLpic.twitter.com/LheoKEF9VK — NBA (@NBA) December 19, 2018@Larrydn22 tallies 15 PTS, 16 REB, 6 AST and the game-winning tip-in to propel the @cavs past IND on the road! #BeTheFightpic.twitter.com/KH8o2zEAeC — NBA (@NBA) December 19, 2018Larry Nance Jr. var hetja kvöldsins hjá Cleveland Cavaliers því hann tryggði liðinu 92-91 sigur á Indiana Pacers með flautukörfu en Nance endaði leikinn með 15 stig og 16 fráköst. Indiana var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn en tapaði fyrir liði sem hafði aðeins unnið samtals sjö leiki allan veturinn.@JLin7's 12 4th quarter PTS spark the @ATLHawks home victory! #TrueToAtlantapic.twitter.com/8thdKBYXzO — NBA (@NBA) December 19, 2018Jeremy Lin skoraði 12 af 16 stigum sínum í lokaleikhlutanum þegae Atlanta Hawks vann 118-110 sigur á Washington Wizards í fyrsta leik Trevor Ariza með Washington eftir að hann kom í skiptunum við Phoenix Suns. Ariza skoraði 19 stig og Bradley Beal var með 29 stig og 10 fráköst en það dugði ekki á móti Atlanta þar sem sjö leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. John Collins var með 20 stig og 13 fráköst fyrir Hawks liðið og nýliðinn Trae Young skoraði 19 stig.Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Denver Nuggets - Dallas Mavericks 126-118 Atlanta Hawks - Washington Wizards 118-110 Brooklyn Nets - Los Angeles Lakers 115-110 Indiana Pacers - Cleveland Cavaliers 91-92
NBA Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira