Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 10:19 Giannis Antetokounmpo vísir/getty Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130 NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira
Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130
NBA Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Fótbolti Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Fótbolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sjá meira