Vilja efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 13. desember 2018 17:57 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Fréttablaðið/Anton Brink Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. Þar er lagt til að Alþingi álykti um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tungumálið verði áfram notað á öllum sviðum íslensks samfélags og að unnin verði aðgerðaráætlun á því sviði í víðtæku samráði. Þingsályktunin er í 22 liðum og sagðar snerta flestar hliðar þjóðlífsins, þar á meðal eru tíu aðgerðir sem snerta menntamál, fimm sem tengjast menningu, tvær sem snerta tækniþróun, aðgengi og nýsköpun og fjórar sem tengjast stefnumótun, stjórnsýslu og atvinnulífi. „Fyrsta aðgerðin, sem rammar hinar inn, er vitundarvakning um mikilvægi íslenskrar tungu. Til þess að aðrar aðgerðir skili sem bestum árangri viljum við vekja sem flesta til umhugsunar um mikilvægi íslenskrar tungu, fjölbreytileika hennar, gildi og sérstöðu. Vitundarvakning sem við skipuleggjum undir merkjum slagorðsins „Áfram íslenska“ minnir á að framtíð tungumálsins er á ábyrgð okkar allra; íslenskan er lifandi samskiptatæki og okkar sjálfsagða mál,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem mælti fyrir tillögunni. Leitað verður eftir víðtæku samstarfi um vitundarvakninguna við stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök og kallað eftir þeirra hugmyndum og aðgerðum. Þingsályktunartillagan fer nú til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd sem hægt er að lesa hér. Alþingi Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Sjá meira
Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. Þar er lagt til að Alþingi álykti um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tungumálið verði áfram notað á öllum sviðum íslensks samfélags og að unnin verði aðgerðaráætlun á því sviði í víðtæku samráði. Þingsályktunin er í 22 liðum og sagðar snerta flestar hliðar þjóðlífsins, þar á meðal eru tíu aðgerðir sem snerta menntamál, fimm sem tengjast menningu, tvær sem snerta tækniþróun, aðgengi og nýsköpun og fjórar sem tengjast stefnumótun, stjórnsýslu og atvinnulífi. „Fyrsta aðgerðin, sem rammar hinar inn, er vitundarvakning um mikilvægi íslenskrar tungu. Til þess að aðrar aðgerðir skili sem bestum árangri viljum við vekja sem flesta til umhugsunar um mikilvægi íslenskrar tungu, fjölbreytileika hennar, gildi og sérstöðu. Vitundarvakning sem við skipuleggjum undir merkjum slagorðsins „Áfram íslenska“ minnir á að framtíð tungumálsins er á ábyrgð okkar allra; íslenskan er lifandi samskiptatæki og okkar sjálfsagða mál,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem mælti fyrir tillögunni. Leitað verður eftir víðtæku samstarfi um vitundarvakninguna við stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök og kallað eftir þeirra hugmyndum og aðgerðum. Þingsályktunartillagan fer nú til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd sem hægt er að lesa hér.
Alþingi Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Sjá meira