Vilja efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 13. desember 2018 17:57 Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Fréttablaðið/Anton Brink Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. Þar er lagt til að Alþingi álykti um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tungumálið verði áfram notað á öllum sviðum íslensks samfélags og að unnin verði aðgerðaráætlun á því sviði í víðtæku samráði. Þingsályktunin er í 22 liðum og sagðar snerta flestar hliðar þjóðlífsins, þar á meðal eru tíu aðgerðir sem snerta menntamál, fimm sem tengjast menningu, tvær sem snerta tækniþróun, aðgengi og nýsköpun og fjórar sem tengjast stefnumótun, stjórnsýslu og atvinnulífi. „Fyrsta aðgerðin, sem rammar hinar inn, er vitundarvakning um mikilvægi íslenskrar tungu. Til þess að aðrar aðgerðir skili sem bestum árangri viljum við vekja sem flesta til umhugsunar um mikilvægi íslenskrar tungu, fjölbreytileika hennar, gildi og sérstöðu. Vitundarvakning sem við skipuleggjum undir merkjum slagorðsins „Áfram íslenska“ minnir á að framtíð tungumálsins er á ábyrgð okkar allra; íslenskan er lifandi samskiptatæki og okkar sjálfsagða mál,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem mælti fyrir tillögunni. Leitað verður eftir víðtæku samstarfi um vitundarvakninguna við stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök og kallað eftir þeirra hugmyndum og aðgerðum. Þingsályktunartillagan fer nú til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd sem hægt er að lesa hér. Alþingi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. Þar er lagt til að Alþingi álykti um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tungumálið verði áfram notað á öllum sviðum íslensks samfélags og að unnin verði aðgerðaráætlun á því sviði í víðtæku samráði. Þingsályktunin er í 22 liðum og sagðar snerta flestar hliðar þjóðlífsins, þar á meðal eru tíu aðgerðir sem snerta menntamál, fimm sem tengjast menningu, tvær sem snerta tækniþróun, aðgengi og nýsköpun og fjórar sem tengjast stefnumótun, stjórnsýslu og atvinnulífi. „Fyrsta aðgerðin, sem rammar hinar inn, er vitundarvakning um mikilvægi íslenskrar tungu. Til þess að aðrar aðgerðir skili sem bestum árangri viljum við vekja sem flesta til umhugsunar um mikilvægi íslenskrar tungu, fjölbreytileika hennar, gildi og sérstöðu. Vitundarvakning sem við skipuleggjum undir merkjum slagorðsins „Áfram íslenska“ minnir á að framtíð tungumálsins er á ábyrgð okkar allra; íslenskan er lifandi samskiptatæki og okkar sjálfsagða mál,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem mælti fyrir tillögunni. Leitað verður eftir víðtæku samstarfi um vitundarvakninguna við stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök og kallað eftir þeirra hugmyndum og aðgerðum. Þingsályktunartillagan fer nú til umfjöllunar í allsherjar- og menntamálanefnd sem hægt er að lesa hér.
Alþingi Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira