Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:27 Flugeldaáhugamenn landsins geta glaðst enn frekar yfir því að útlit er fyrir ágætis veður í kvöld. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri. Veður Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Erlent Fleiri fréttir Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Stjórnmálamenn kasti frá sér heitu kartöflunni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri.
Veður Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Innlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Erlent Fleiri fréttir Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Stjórnmálamenn kasti frá sér heitu kartöflunni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en ekki viss: „Ég vinn bara mjög langa vinnudaga“ Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Brynjólfur Bjarnason er látinn Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Sjá meira