Kröpp lægð ætti ekki að setja strik í reikning skotglaðra Sylvía Hall skrifar 31. desember 2018 09:27 Flugeldaáhugamenn landsins geta glaðst enn frekar yfir því að útlit er fyrir ágætis veður í kvöld. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri. Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi á Ströndum og Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðurausturlandi. Í hugleiðingum veðurfræðings kemur fram að kröpp lægð hafi gengið inn á Vesturland í nótt og sem mun halda áfram för sinni til austurs í dag. Lægðinni fylgir norðanstormur eða -rok með snjókomu og blindhríð á norðanverðu landinu í dag en slyddu eða rigning með köflum syðra. Stormurinn hafi gengið sem fyrr segir inn á Vesturland í nótt en á Suðvesturlandi og Norðurlandi vestra í morgunsárið. Eftir hádegi mun stormurinn einnig láta að sér kveða fyrir austan en ætti að taka að lægja að vestan um svipað leyti. Þeir sem hafa hug á því að skjóta upp flugeldum þurfa þó ekki að örvænta en eftir því sem kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings ætti að vera komið ágætis áramótaveður þegar gamlárskvöld gengur í garð. Þá mun fyrsti dagur ársins 2019 hefjast með rólegheitum, stillum og björtum himni en hörkufrosti, ekki síst í innsveitum. Þegar líða fer á daginn hvessir af suðaustri og hlýnar og fer að rigna sunnan- og vestanlands með kvöldinu. Dagana þar á eftir ríkja síðan mildar sunnanáttir með vætu, einkum sunnan og vestan til. VeðurstofanVeðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag: Sunnan 8-15 m/s og rigning með köflum S- og V-lands, en annars þurrt. Hiti 3 til 8 stig. Á fimmtudag: Allhvöss sunnan en síðan suðvestanátt með talsverðri rigningu, en þurrt að kalla NA-til. Dregur úr vindi og úrkomu um kvöldið. Hlýtt í veðri. Á föstudag og laugardag: Mildar suðlægar áttir og rigning, en bjart með köflum NA-til. Á sunnudag: Útlit fyrir suðvestanátt með skúrum eða slydduéljum og kólnar í veðri.
Veður Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira