Hiti gæti farið yfir 20 stig Kristín Ólafsdóttir skrifar 8. janúar 2019 07:23 Fáum við loksins sumarveður í janúar? Skjáskot af hitaspá Veðurstofunnar klukkan 15 á morgun. Skjáskot/veðurstofa íslands Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki. Veður Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Búist er við hlýindum víða á landinu í dag og einkum á morgun. Þá gæti hiti farið yfir 20 stig á Austfjörðum, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í dag er búist við vaxandi suðlægri átt, rigningu og auknum hlýindum um landið vestanvert. Svalara verður austantil, þurrt og hægur vindur en hvessir síðan af suðvestri í kvöld og nótt. Á morgun er gert er ráð fyrir hvassviðri eða stormi fyrir norðan á morgun en hægari vindi syðra. Þá gæti orðið mjög hlýtt á morgun, miðað við árstíma og raunar miðað við veðurfar á Íslandi almennt, ef aðstæður leyfa. „Hlýtt í veðri og við svona aðstæður getur hitinn orðið ansi góður ef allt gengur upp með að ná honum niður á láglendi úr háloftunum eða jafnvel yfir 20 stig, en hlýjast verður á Austfjörðum enda verður hlýjast hlémegin fjalla. Það verður samt að teljast frekar ólíklegt og tölur á bilinu 10 til 15 stig eru líklegri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Á fimmtudag dregur síðan úr vindi og kólnar. „Þar á eftir taka við dagar með svalari umhleypingum og bendir margt til þess að um og eftir helgi verði dagar vetrarlegri en þeir hafa verið að undanförnu.“Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðvestan 15-23 m/s, hvassast NV-til. Rigning, en þurrt á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, hlýjast á Austfjörðum.Á fimmtudag:Minnkandi vestlæg átt og él nyrst um morguninn, en rigning með köflum SV-til. Breytileg átt 3-10 og víða þurrt seinnipartinn. Vægt frost um landið N- og A-vert, annars 1 til 6 stiga hiti.Á föstudag:Vestlæg átt, 8-15,en hvassari á stöku stað. Rigning eða slydda, en úrkomulítið NA- og A-lands. Hiti 1 til 5 stig.Á laugardag:Suðlæg átt og fremur úrkomusamt undir kvöld. Frost um mst allt land en 1 til 6 stiga hiti SV-til um kvöldið.Á sunnudag:Ákveðin vestlæg átt, en mun hægari og norðlægari um kvöldið. Víða rigning eða slydd, síst SA-lands og hiti 0 til 4 stig. Frystir víða með kvöldinu. Á mánudag: Útlit fyrir fremur úrkomusama suðlæga átt með hita nálægt frostmarki.
Veður Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira