Segir fréttaflutning af fjölgun HIV-smita villandi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 27. janúar 2019 13:15 Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir fréttirnar villandi þar sem staðreyndin sé önnur. Vísir/vilhelm Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís. Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
Yfirlæknir á smitsjúkdómadeild Landspítalans segir að innlendum HIV-smitum fari fækkandi og að mjög fáir hafi smitast hér á landi á síðasta ári. Stór hópur nýsmitaðra í farsóttafréttum landlæknis skýrist af útlendingum, sem nú þegar eru smitaðir, og flytja hingað til lands. Í síðustu viku birtust fréttir um að sjúklingum sem greinst hefðu með HIV-sýkingu hefði fjölgað mikið í fyrra miðað við árin á undan en tilefni fréttaskrifanna voru Farsóttafréttir, fréttabréf sóttvarnalæknis. Í þeim segir að þróun kynsjúkdóma hér sé óheillavænleg í flestum tilvikum. 39 manns hafi greinst með HIV-sýkingu í fyrra, þar af voru 30 af erlendum uppruna. Árin 2017 og 2016 hafi innan við 30 greinst en aðeins um 10 manns árin 2014 og 2015. Bryndis Sigurðardóttir yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum segir þessar fréttir vera villandi þar sem staðreyndin sé önnur.Bryndís Sigurðardóttir, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans.Bryndís Sigurðardóttir„Langflestir af þessum tölum eru til dæmis einstaklingar sem hafa þegar greinst með HIV- og flytja til Íslands, bæði Íslendingar en að miklu leyti erlendir ríkisborgarar. Annað hvort hælisleitendur eða flóttamenn eða erlent fólk sem er að flytja til Íslands og ef aðþessir einstaklingar eru núþegar með HIV þá skráist það sem nýtt smit á Íslandi sem er mjög misvísandi fyrir tölurnar,“ segir Bryndís. Ljóst sé að langflest af þessum 39 nýsmitum eru einstaklingar sem smituðst erlendis. „Þá sitjum við uppi með fimm einstaklinga. Tveir smitast í gegn um neyslu fíkniefna í æð. Mér finnst þetta ekki vera háar tölur,“ segir Bryndís sem fagnar greiningunum í raun. „Þetta þýðir að að við fáum þáí eftirlit til okkar. Þeir fara svo snemma á góða lyfjameðferð sem nú er til,“ segir Bryndis og bætir við að þannig séu þeir ekki smitandi gagnvart öðrum. Bryndis leggur áherslu á þá staðreynd að innlendum HIV-smitum fari fækkandi. Tilfellin sem flokkast sem nýgreind í farsóttafréttum séu einstaklingar sem flytji eða komi til landsins og eru þegar greindir með HIV. „Þetta eru ekki íslenskar tölur innan gæsalappa. Þetta eru bara skráningartölur hjá Landlæknisembættinu. Maður skilur svo sem að þeir þurfi að skrá þetta einhvern veginn,“ segir Bryndís.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58 Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00 Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Sjá meira
HIV smitum fjölgar verulega í Kína HIV smitum hefur fjölgað um 14% í Kína. Meira en 820.000 manns eru greindir með HIV veiruna en 40.000 manns hafa verið greindir með HIV á öðrum ársfjórðungi þessa árs. 29. september 2018 21:58
Blóðgjafir homma flókið mál að mati formanns ráðgjafanefndar Segir að blóðgjafir homma gætu haft mikinn kostnaðarauka í för með sér fyrir Blóðbankann. 3. janúar 2019 09:00
Á fjórða tug hefur sóst eftir forvarnarlyfjum gegn HIV Ábatinn af forvarnameðferð gegn HIV-sýkingum sem er nýlega orðin möguleg á Íslandi vegur mun þyngra en kostnaðurinn að sögn smitsjúkdómalæknis. Á fjórða tug hefur nú þegar sótt um að gangast undir meðferðina. 11. ágúst 2018 07:15
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent