Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Andri Eysteinsson skrifar 20. janúar 2019 16:26 Lögreglan þurfti að hafa afskipti af unglingum á leik á hafísnum í Pollinum í Skutulsfirði. Lögreglan á Vestfjörðum Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan. Börn og uppeldi Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. Að sögn Lögreglunnar á Vestfjörðum hefur borið á því að börn og unglingar séu við leik á ísnum. Slíkt athæfi er hættulegt og vill Lögreglan á Vestfjörðum koma því á framfæri. Að sögn lögreglu hefur ekkert slys orðið á ísnum en íslagið er þunnt og því alltaf hættulegt að halda út. Að sögn lögreglunnar gerist það reglulega að frysti í Pollinum, þó sé það þó ekki þannig að Pollurinn sé ísilagður vikum saman eins og gerðist fyrr á tímum. Í samtali við Vísi sagðist lögreglan ekki þekkja til þess hvort svipuð staða væri víðar á Vestfjörðum og sagði sérstakar aðstæður geta myndast í Pollinum. Landfyllingin í Skutulsfirði, hvar höfnin stendur, valdi því að hafið er kyrrt í Pollinum og þá getur ísinn myndast. Að sögn Lögreglu liggur ísinn frá höfninni alveg niður í botn Skutulsfjarðar. Lögregla birti á Facebook síðu sinni mynd af afskiptum hennar af unglingum á ísnum fyrr í dag, með myndinni birti lögregla ráð til þeirra sem falla ofan í vatn af ísbreiðu.Sjá má færsluna hér að neðan.
Börn og uppeldi Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira