Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. apríl 2019 09:57 Notre Dame dómkirkjan eftir brunann. Þak kirkjunnar fór afar illa í brunanum og hin einstaka kirkjuspíra varð brunanum að bráð. Chesnot/Getty Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf. Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Íbúum í nágrenni Notre Dame dómkirkjunnar í París, sem brann að hluta til fyrir tveimur vikum, hefur verið ráðlagt að þrífa þau yfirborð innan heimila sinna þar sem ryk gæti hafa sest. Ástæðan er að blýblandað ryk úr eldsvoðanum gæti hafa ratað inn í híbýli þeirra. Samkvæmt lögreglunni í París hafa prófanir sýnt að blýagnir losnuðu út í andrúmsloftið í eldsvoðanum og segir hún líklegt að blý hafi sest inn í hús sem hafi verið opin á einhvern hátt meðan á eldsvoðanum stóð. Rannsakendur segja blýið þó vera afar staðbundið. Lögreglan merkir þó að ekki er talin mikil hætta á ferðum þar sem það tekur almennt langan tíma að mynda með sér blýeitrun, sé fólk óvarið fyrir þungmálminum. Ekki hefur verið tilkynnt um nein tilfelli bráðrar blýeitrunar síðan dómkirkjan brann. „Þegar kemur að heimilum eða öðru einkahúsnæði er mælst til þess að íbúar í næsta nágrenni Notre Dame þrífi húsnæði sitt, húsgögn og aðra hluti með blautklútum, og fjarlægi þannig allt ryk, segir í tilkynningu frá lögreglunni. Almenningssvæðum í grennd við kirkjuna hefur verið lokað og koma þau ekki til með að opna aftur fyrr en tryggt er að magn blýs á svæðunum sé komið niður í eðlilegt horf.
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Heilbrigðismál Tengdar fréttir Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31 Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50 Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Óttast að úrkoma valdi frekari skemmdum á Notre-Dame Sérfræðingar óttast að mikil úrkoma kunni að leiða til enn frekari skemmda og hruns. 23. apríl 2019 12:31
Timburkirkju mögulega komið upp fyrir framan Notre-Dame Sóknarprestur Notre-Dame í París hefur lagt til að kirkju úr timbri verði komið upp tímabundið á torginu fyrir framan dómkirkjuna á meðan framkvæmdir við endurbyggingu standa yfir. 18. apríl 2019 21:50
Skammhlaup líklegasta skýring brunans í Notre-Dame Rannsakendur í Frakklandi telja að skammhlaup sé líklegasta skýringin á brunanum sem kom upp í Notre-Dame í París á mánudag. 18. apríl 2019 17:11