Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. maí 2019 21:25 Sölvi Geir í baráttunni í leiknum í kvöld vísir/vilhelm Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. Brandur Olsen var sendur út af með sitt annað gula spjald í lok fyrri hálfleiks og voru Víkingar því manni fleiri allan seinni hálfleikinn. „Alls ekki sáttur með stigið. Við eigum að klára svona leik þar sem við erum einum manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Við erum mjög svekktir að tapa þessum tveimur stigum,“ sagði Sölvi Geir í leikslok. Víkingar byrjuðu seinni hálfleikinn af nokkrum krafti en eftir það var ekki mikið að frétta í sóknarleik þeirra og átti FH hættulegri færi þegar líða tók á leikinn. „Það er það sem ég er svekktur með, að við skildum ekki hafa nýtt seinni hálfleikinn betur.“ „Betri færi, ég veit það nú ekki alveg. Mér finnst að við vorum rændir marki þarna í seinni hálfleik, ég sé ekki hvað hann er að dæma á dómarinn, eitthvað hefur hann séð dómarinn.“ „Vissulega sáttur með frammistöðuna hjá liðinu, svona mest megnis, þó að mér finnst að við hefðum átt að vera ákafari í seinni hálfleik.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar er Víkingur með tvö stig eftir leiki við Val og FH. Fyrir fram hefði lið sem var spáð fallbaráttu af flestum, líklega verið sátt með þá útkomu? „Við erum ekki sáttir. Okkur finnst eins og við eigum að vera með sex stig eftir þessa tvo leiki. Við hefðum viljað fá meira, svekktir, en við erum búnir að sýna góða frammistöðu og það er margt sem við getum byggt ofan á.“ „Þrjú stig hljóta að fara að detta inn hjá okkur,“ sagði Sölvi Geir Ottesen. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira
Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. Brandur Olsen var sendur út af með sitt annað gula spjald í lok fyrri hálfleiks og voru Víkingar því manni fleiri allan seinni hálfleikinn. „Alls ekki sáttur með stigið. Við eigum að klára svona leik þar sem við erum einum manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Við erum mjög svekktir að tapa þessum tveimur stigum,“ sagði Sölvi Geir í leikslok. Víkingar byrjuðu seinni hálfleikinn af nokkrum krafti en eftir það var ekki mikið að frétta í sóknarleik þeirra og átti FH hættulegri færi þegar líða tók á leikinn. „Það er það sem ég er svekktur með, að við skildum ekki hafa nýtt seinni hálfleikinn betur.“ „Betri færi, ég veit það nú ekki alveg. Mér finnst að við vorum rændir marki þarna í seinni hálfleik, ég sé ekki hvað hann er að dæma á dómarinn, eitthvað hefur hann séð dómarinn.“ „Vissulega sáttur með frammistöðuna hjá liðinu, svona mest megnis, þó að mér finnst að við hefðum átt að vera ákafari í seinni hálfleik.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar er Víkingur með tvö stig eftir leiki við Val og FH. Fyrir fram hefði lið sem var spáð fallbaráttu af flestum, líklega verið sátt með þá útkomu? „Við erum ekki sáttir. Okkur finnst eins og við eigum að vera með sex stig eftir þessa tvo leiki. Við hefðum viljað fá meira, svekktir, en við erum búnir að sýna góða frammistöðu og það er margt sem við getum byggt ofan á.“ „Þrjú stig hljóta að fara að detta inn hjá okkur,“ sagði Sölvi Geir Ottesen.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Fleiri fréttir Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi Sjá meira