Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. maí 2019 21:25 Sölvi Geir í baráttunni í leiknum í kvöld vísir/vilhelm Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. Brandur Olsen var sendur út af með sitt annað gula spjald í lok fyrri hálfleiks og voru Víkingar því manni fleiri allan seinni hálfleikinn. „Alls ekki sáttur með stigið. Við eigum að klára svona leik þar sem við erum einum manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Við erum mjög svekktir að tapa þessum tveimur stigum,“ sagði Sölvi Geir í leikslok. Víkingar byrjuðu seinni hálfleikinn af nokkrum krafti en eftir það var ekki mikið að frétta í sóknarleik þeirra og átti FH hættulegri færi þegar líða tók á leikinn. „Það er það sem ég er svekktur með, að við skildum ekki hafa nýtt seinni hálfleikinn betur.“ „Betri færi, ég veit það nú ekki alveg. Mér finnst að við vorum rændir marki þarna í seinni hálfleik, ég sé ekki hvað hann er að dæma á dómarinn, eitthvað hefur hann séð dómarinn.“ „Vissulega sáttur með frammistöðuna hjá liðinu, svona mest megnis, þó að mér finnst að við hefðum átt að vera ákafari í seinni hálfleik.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar er Víkingur með tvö stig eftir leiki við Val og FH. Fyrir fram hefði lið sem var spáð fallbaráttu af flestum, líklega verið sátt með þá útkomu? „Við erum ekki sáttir. Okkur finnst eins og við eigum að vera með sex stig eftir þessa tvo leiki. Við hefðum viljað fá meira, svekktir, en við erum búnir að sýna góða frammistöðu og það er margt sem við getum byggt ofan á.“ „Þrjú stig hljóta að fara að detta inn hjá okkur,“ sagði Sölvi Geir Ottesen. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki. Brandur Olsen var sendur út af með sitt annað gula spjald í lok fyrri hálfleiks og voru Víkingar því manni fleiri allan seinni hálfleikinn. „Alls ekki sáttur með stigið. Við eigum að klára svona leik þar sem við erum einum manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Við erum mjög svekktir að tapa þessum tveimur stigum,“ sagði Sölvi Geir í leikslok. Víkingar byrjuðu seinni hálfleikinn af nokkrum krafti en eftir það var ekki mikið að frétta í sóknarleik þeirra og átti FH hættulegri færi þegar líða tók á leikinn. „Það er það sem ég er svekktur með, að við skildum ekki hafa nýtt seinni hálfleikinn betur.“ „Betri færi, ég veit það nú ekki alveg. Mér finnst að við vorum rændir marki þarna í seinni hálfleik, ég sé ekki hvað hann er að dæma á dómarinn, eitthvað hefur hann séð dómarinn.“ „Vissulega sáttur með frammistöðuna hjá liðinu, svona mest megnis, þó að mér finnst að við hefðum átt að vera ákafari í seinni hálfleik.“ Eftir fyrstu tvær umferðirnar er Víkingur með tvö stig eftir leiki við Val og FH. Fyrir fram hefði lið sem var spáð fallbaráttu af flestum, líklega verið sátt með þá útkomu? „Við erum ekki sáttir. Okkur finnst eins og við eigum að vera með sex stig eftir þessa tvo leiki. Við hefðum viljað fá meira, svekktir, en við erum búnir að sýna góða frammistöðu og það er margt sem við getum byggt ofan á.“ „Þrjú stig hljóta að fara að detta inn hjá okkur,“ sagði Sölvi Geir Ottesen.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira