Íslandsmeistarar hafa ekki byrjað verr í sjö ár og það ætti að þýða eitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2019 12:30 Birkir Már Sævarsson fagnar hér marki sínu í fyrstu umferð. Vísir/Daníel Valsmenn eru fyrstu Íslandsmeistararnir í sjö ár sem ná ekki að vinna leik í fyrstu tveimur umferðunum. Þeir þurfa nú að endurskrifa söguna ætli þeir að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Valsliðið tapaði 1-0 fyrir KA á Akureyri í gær og slapp með 3-3 jafntefli á móti Víkingum á heimavelli í fyrstu umferð. Í viðbót við það þá datt Valsliðið einnig út úr 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Það þarf að fara aftur til ársins 2012 til að finna Íslandsmeistara sem náðu ekki að vinna leik í tveimur fyrstu umferðunum. KR fékk aðeins eitt stig í fyrstu tveimur umferðunum í titilvörn sinni fyrir sjö árum og sat í 8. sæti deildarinnar með markatöluna 4-5 eftir tvær umferðir. KR-ingar enduðu síðan í fjórða sæti. Ári áður, sumarið 2011, þá fengu ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks ekkert stig í fyrstu tveimur umferðunum og sátu á botni deildarinnar eftir þessar tvær umferðir með markatöluna 3-7. Blikar enduðu í sjötta sætinu í deildinni um haustið 20 stigum á eftir Íslandsmeisturum KR. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er Valur fjórtánda Íslandsmeistaraliðið sem nær ekki að vinna leik í fyrstu tveimur umferðunum í titilvörn sinni frá því að deildin varð fyrst skipuð tíu liðum árið 1977. Það vekur vissulega athygli að engir meistarar sem hafa byrjað svona illa hafa staðið uppi sem Íslandsmeistarar um haustið. Það er því ljóst að Valsmenn geta skrifað söguna takist þeim að reka af sér slyðruorðið og vinna titilinn.Íslandsmeistararlið án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum árið eftir:(Í nútíma fótbolta 1977-2019) Valur 2019 - ??? KR 2012 - 4. sæti í lok móts Breiðablik 2011 - 6. sæti KR 2004 - 6. sæti ÍA 2002 - 5. sæti ÍA 1997 - 2. sæti Fram 1991 - 2. sæti KA 1990 - 8. sæti Valur 1988 - 2. sæti Valur 1986 - 2. sæti Víkingur 1983 - 7. sæti ÍBV 1980 - 6. sæti Valur 1979 - 3. sæti Valur 1977 - 2. sæti Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Valsmenn eru fyrstu Íslandsmeistararnir í sjö ár sem ná ekki að vinna leik í fyrstu tveimur umferðunum. Þeir þurfa nú að endurskrifa söguna ætli þeir að vinna Íslandsmeistaratitilinn þriðja árið í röð. Valsliðið tapaði 1-0 fyrir KA á Akureyri í gær og slapp með 3-3 jafntefli á móti Víkingum á heimavelli í fyrstu umferð. Í viðbót við það þá datt Valsliðið einnig út úr 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Það þarf að fara aftur til ársins 2012 til að finna Íslandsmeistara sem náðu ekki að vinna leik í tveimur fyrstu umferðunum. KR fékk aðeins eitt stig í fyrstu tveimur umferðunum í titilvörn sinni fyrir sjö árum og sat í 8. sæti deildarinnar með markatöluna 4-5 eftir tvær umferðir. KR-ingar enduðu síðan í fjórða sæti. Ári áður, sumarið 2011, þá fengu ríkjandi Íslandsmeistarar Breiðabliks ekkert stig í fyrstu tveimur umferðunum og sátu á botni deildarinnar eftir þessar tvær umferðir með markatöluna 3-7. Blikar enduðu í sjötta sætinu í deildinni um haustið 20 stigum á eftir Íslandsmeisturum KR. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá er Valur fjórtánda Íslandsmeistaraliðið sem nær ekki að vinna leik í fyrstu tveimur umferðunum í titilvörn sinni frá því að deildin varð fyrst skipuð tíu liðum árið 1977. Það vekur vissulega athygli að engir meistarar sem hafa byrjað svona illa hafa staðið uppi sem Íslandsmeistarar um haustið. Það er því ljóst að Valsmenn geta skrifað söguna takist þeim að reka af sér slyðruorðið og vinna titilinn.Íslandsmeistararlið án sigurs í fyrstu tveimur umferðunum árið eftir:(Í nútíma fótbolta 1977-2019) Valur 2019 - ??? KR 2012 - 4. sæti í lok móts Breiðablik 2011 - 6. sæti KR 2004 - 6. sæti ÍA 2002 - 5. sæti ÍA 1997 - 2. sæti Fram 1991 - 2. sæti KA 1990 - 8. sæti Valur 1988 - 2. sæti Valur 1986 - 2. sæti Víkingur 1983 - 7. sæti ÍBV 1980 - 6. sæti Valur 1979 - 3. sæti Valur 1977 - 2. sæti
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira