"Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp“ Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 1. maí 2019 19:30 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag. 96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins. Kjaramál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
96 ár eru síðan fyrsta kröfugangan var farin á 1. maí á Íslandi. Síðan þá hefur margt áunnist í baráttu verkafólks fyrir bættum kjörum. Í dag fóru fram hátíðarhöld í yfir 30 sveitarfélögum. Í ræðu sinni minnti formaður Eflingar á hversu öflug verkalýðsbaráttan væri með góðri samstöðu. „Við risum upp í vetur, við sögðum við erum hér og þið skuluð venjast því. Við höfum alltaf verið hérna. Nú er tími þess að við verðum öll sýnileg runninn upp. Sjáiðþið sýnilegu vinnuhendurnar okkar og sjáiðþið hvað gerist þegar við stingum þeim í vasann,“ en þetta sagði Sólveig Anna þegar hún hélt ræðu á Ingólfstorgi í dag ásamt Þuríði Hörpu Sigurðardóttur, formanni Öryrkjabandalags Íslands. Þar vitnaði hún í verkföllin sem áttu sér stað fyrr í vetur og þann kraft sem fylgir samstöðu Verkalýðsbaráttunnar. Það var árið 1923 sem að fyrsta kröfugangan var farin hér á landi en tveimur árum áður var fyrsta baráttumáliðí höfn. Vökulögin voru sett á sem tryggðu sjómönnum sex tíma hvíld á sólahring. „Í upphafi var stærsta málið vinnutíminn, að tryggja fólki hvíldartíma. Það er einmitt eitt af stóru verkefnunum í dag. Vinnutíminn hefur ekki breyst í nærri hálfa öld. Við viljum halda áfram aðþróa hann íþáátt að við byggjum upp heilbrigt samfélag, heilbrigða vinnustaði. Aðöðru leyti er það auðvitað samningarétturinn, veikindarétturinn, fæðingarorlof og öll þessi réttindi sem við teljum sjálfsögðu í dag. Þau koma til vegna mikillar baráttu,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Að venju byrjaði VR daginn á Klambratúni þar sem fjölskyldum var boðið upp á skemmtiskokk. Kröfugöngur og hátíðarhöld voru víða um land en á Selfossi tóku um 600 manns þátt í göngunni en Gengið var frá húsnæði stéttarfélaganna við Austurveg að Hótel Selfossi. þar sem Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BSRB og Álfheiður Österby, námsmaður voru ræðumenn dagsins.
Kjaramál Mest lesið Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira