Nýliðinn Skúli Kristjánsson heimsmeistari í torfæru Bragi Þórðarson skrifar 27. maí 2019 15:00 Skúli Kristjánsson á Simba stóð uppi sem sigurvegari í Noregi Heiða Björg Jónasdóttir Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina. Akstursíþróttir Bílar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Norðurlandamótið í torfæru fór fram um helgina í Noregi en mótið jafngildir heimsmeistaramóti. Skúli Kristjánsson stóð uppi sem sigurvegari eftir tveggja daga keppni. Skúli ók nýsmíðaða bíl sínum, Simba, til sigurs. Þetta var aðeins önnur keppni Skúla á nýsmíðuðum bíl. Fyrir tímabilið hafði hann aðeins keppt í tveimur torfærukeppnum en þó aldrei í flokki sérútbúinna bíla. Alls voru 17 bílar skráðir til leiks í keppninni í Noregi, þar af átta íslenskir. Alls voru eknar tólf brautir yfir tvo daga en keppni lauk á sunnudaginn. Eftir fyrsta dag voru allir Íslendingarnir í eitthverjum af tíu efstu sætunum, þar af voru bara Íslendingar í efstu fimm sætunum. Að lokum stóðu þrír Íslendingar á verðlaunapallinum, Tor-Egil Thorland var efstur Norðmanna í fjórða sæti. Skúli Kristjánsson ók bíl sínum með glæsibrag báða dagana og sýndi mikinn aga í bröttum brekkunum í Honefoss. Annar í keppninni varð Haukur Viðar Einarsson á Heklu. Haukur var í þriðja sæti eftir fyrsta dag en sýndi yfirburðaakstur á öðrum degi og náði silfri. Í þriðja sæti í norðurlandamótinu kom Ingólfur Guðvarðarson á Guttanum Reborn en Ingólfur leiddi eftir fyrsta dag. Hér að neðan er myndband frá Jakobi Cecil Hafsteinssyni sem sýnir þau gríðarlegu tilþrif sem ökumenn sýndu um helgina.
Akstursíþróttir Bílar Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira