Umhverfisráðherrann gefur kost á sér sem eftirmaður May Heimir Már Pétursson og Kjartan Kjartansson skrifa 26. maí 2019 09:49 Gove og Boris Johnson voru bandamenn í baráttunni fyrir Brexit. Eftir að David Cameron forsætisráðherra sagði af sér árið 2016 sóttust þeir báðir eftir formennskunni sem Theresa May hreppti á endanum. Vísir/EPA Michael Gove umhverfisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að hann sækist eftir því að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Hann er áttundi frambjóðandinn til embættisins og annar frambjóðandinn sem styður svonefnt hart Brexit og keppir því á þeim vígstöðum við Boris Johnson fyrrverandi utanríkisráðherra. Johnson og Gove börðust áður um leiðtogasætið í flokknum árið 2016 þegar Theresa May bar sigur úr bítum. Báðir vilja þeir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án samnings og telja breskir stjórnmálaskýrendur að átakalínan um leiðtogaembættið muni snúast um afstöðu frambjóðenda til þess. May ætlar að segja af sér 7. júní. Henni mistókst að afla stuðnings þingmanna Íhaldsflokkinn við útgöngusamning hennar við Evrópusambandið. Gove og Johnson voru bandamenn í baráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Eftir að útgangan varð ofan á í júní 2016 sagði David Cameron, forsætisráðherra, af sér. Fastlega var gert ráð fyrir að Johnson byði sig þá fram til leiðtoga. Honum að óvörum bauð Gove sig skyndilega fram eftir að hann hafði alla tíð neitað að hann ætlaði sér það. Johnson bauð sig því á endanum ekki fram. Gove varð lítt ágengt með framboð sitt og fékk um 14% atkvæða. Bretland Brexit Tengdar fréttir Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. 25. maí 2019 07:30 May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. 24. maí 2019 09:15 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Michael Gove umhverfisráðherra Bretlands, tilkynnti í morgun að hann sækist eftir því að verða næsti leiðtogi Íhaldsflokksins og þar með forsætisráðherra. Hann er áttundi frambjóðandinn til embættisins og annar frambjóðandinn sem styður svonefnt hart Brexit og keppir því á þeim vígstöðum við Boris Johnson fyrrverandi utanríkisráðherra. Johnson og Gove börðust áður um leiðtogasætið í flokknum árið 2016 þegar Theresa May bar sigur úr bítum. Báðir vilja þeir að Bretar yfirgefi Evrópusambandið án samnings og telja breskir stjórnmálaskýrendur að átakalínan um leiðtogaembættið muni snúast um afstöðu frambjóðenda til þess. May ætlar að segja af sér 7. júní. Henni mistókst að afla stuðnings þingmanna Íhaldsflokkinn við útgöngusamning hennar við Evrópusambandið. Gove og Johnson voru bandamenn í baráttunni fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. Eftir að útgangan varð ofan á í júní 2016 sagði David Cameron, forsætisráðherra, af sér. Fastlega var gert ráð fyrir að Johnson byði sig þá fram til leiðtoga. Honum að óvörum bauð Gove sig skyndilega fram eftir að hann hafði alla tíð neitað að hann ætlaði sér það. Johnson bauð sig því á endanum ekki fram. Gove varð lítt ágengt með framboð sitt og fékk um 14% atkvæða.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. 25. maí 2019 07:30 May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. 24. maí 2019 09:15 Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Óttast áhrif afsagnar Theresu May Theresa May stígur til hliðar eftir mánaðamót. Vonast er til þess að nýr leiðtogi verði valinn fyrir lok júlí. Alls óvíst að leiðtogaskiptin dugi til þess að leysa Brexit-málið. Boris Johnson sækist eftir stólnum og þykir langlíklegastur. 25. maí 2019 07:30
May ætlar að hætta 7. júní Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Íhaldsflokksins. 24. maí 2019 09:15