Stefnir í sigur bandalags rauðu flokkanna í Danmörku Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2019 14:39 Mette Frederiksen er leiðtogi danskra Jafnaðarmanna. Getty Bandalag rauðu flokkanna í dönskum stjórnmálum eru með byr í seglin, nú þegar tæp vika er til þingkosninga þar í landi. Rauðu flokkarnir mælast með öruggan meirihluta í skoðanakönnunum og stefnir því í að Mette Fredriksen, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, komi til með að verða næsti forsætisráðherra landsins. Enn eru þó blikur á lofti vegna deilna innan rauðu blokkarinnar um hvernig skuli taka á málum er varða innflytjendur. Í könnun Voxmeter, sem unnin var fyrir fréttaveituna Ritzau, mælast rauðu flokkarnir – það er Jafnaðarmannaflokkurinn, Radikale Venstre, Sósíalíski þjóðarflokkurinn, Einingarlistinn og Valkosturinn (Alternativet) – með rúmlega 55 prósent atkvæða. Í könnuninni mælast flokkar innan bláu blokkarinnar, með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formann Vestre, í broddi fylkingar, með rúmlega 42 prósent fylgi. Hægri öfgaflokkurinn Stram Kurs, sem hefur það á stefnuskránni að banna íslam, myndi ná fjórum þingsætum, gengi niðurstaða könnunarinnar eftir. Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira
Bandalag rauðu flokkanna í dönskum stjórnmálum eru með byr í seglin, nú þegar tæp vika er til þingkosninga þar í landi. Rauðu flokkarnir mælast með öruggan meirihluta í skoðanakönnunum og stefnir því í að Mette Fredriksen, leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, komi til með að verða næsti forsætisráðherra landsins. Enn eru þó blikur á lofti vegna deilna innan rauðu blokkarinnar um hvernig skuli taka á málum er varða innflytjendur. Í könnun Voxmeter, sem unnin var fyrir fréttaveituna Ritzau, mælast rauðu flokkarnir – það er Jafnaðarmannaflokkurinn, Radikale Venstre, Sósíalíski þjóðarflokkurinn, Einingarlistinn og Valkosturinn (Alternativet) – með rúmlega 55 prósent atkvæða. Í könnuninni mælast flokkar innan bláu blokkarinnar, með Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra og formann Vestre, í broddi fylkingar, með rúmlega 42 prósent fylgi. Hægri öfgaflokkurinn Stram Kurs, sem hefur það á stefnuskránni að banna íslam, myndi ná fjórum þingsætum, gengi niðurstaða könnunarinnar eftir.
Danmörk Þingkosningar í Danmörku Tengdar fréttir Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01 Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Innlent Fleiri fréttir Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Sjá meira
Hægri og vinstri gætu unnið saman til að útiloka hægriöfgaflokka Forsætisráðherra Danmerkur vill heldur samstarf yfir miðjuna en að þurfa að reiða sig á stuðning hægriöfgaflokka eftir kosningar. 17. maí 2019 19:01