Bretlandsheimsókn Trump hefst í dag Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 3. júní 2019 07:47 Trump-hjónin þegar þau yfirgáfu Hvíta húsið fyrir ferð sína austur yfir Atlantshafið. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti kemur til Bretlands í opinbera heimsókn í dag en búist er við að forsetaflugvél hans lendi á Stansted-flugvelli klukkan átta að íslenskum tíma. Elísabet Englandsdrottning mun halda veislu honum til heiðurs í kvöld en Melania eiginkona hans er með í för. Búist er við mótmælaöldu á Bretlandseyjum vegna heimsóknar Trump og hafa fjöldafundir verið skipulagðir í London, Manchester, Belfast, Birmingham og Nottingham, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Trump á að funda með Theresu May, forsætisráðherra, sem lætur af embætti í vikunni. Trump hefur verið iðinn við að svara spurningum fréttamanna um Bretland upp á síðkastið og sagði hann á dögunum að Boris Johnson yrði frábær næsti leiðtogi landsins og þá sagði hann í viðtali við Sunday Times að Nigel Farage, formaður Brexit flokksins, ætti að fá sæti við samningaborðið hvað varðar útgöngu Breta úr ESB. Þá lýsti hann Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem ótuktarlegri í viðtali við enska sorpritið The Sun þegar borin voru undir hann ummæli hennar um að hún myndi flytja til Kanada yrði Trump forseti. Síðar hélt Trump því fram að hann hefði aldrei lýst Markle þannig og kenndi „falsfréttum“ enn um þrátt fyrir að upptaka væri til af því þegar hann lét ummælin falla. Bandaríkin Bretland Donald Trump Tengdar fréttir Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57 Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti kemur til Bretlands í opinbera heimsókn í dag en búist er við að forsetaflugvél hans lendi á Stansted-flugvelli klukkan átta að íslenskum tíma. Elísabet Englandsdrottning mun halda veislu honum til heiðurs í kvöld en Melania eiginkona hans er með í för. Búist er við mótmælaöldu á Bretlandseyjum vegna heimsóknar Trump og hafa fjöldafundir verið skipulagðir í London, Manchester, Belfast, Birmingham og Nottingham, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Trump á að funda með Theresu May, forsætisráðherra, sem lætur af embætti í vikunni. Trump hefur verið iðinn við að svara spurningum fréttamanna um Bretland upp á síðkastið og sagði hann á dögunum að Boris Johnson yrði frábær næsti leiðtogi landsins og þá sagði hann í viðtali við Sunday Times að Nigel Farage, formaður Brexit flokksins, ætti að fá sæti við samningaborðið hvað varðar útgöngu Breta úr ESB. Þá lýsti hann Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem ótuktarlegri í viðtali við enska sorpritið The Sun þegar borin voru undir hann ummæli hennar um að hún myndi flytja til Kanada yrði Trump forseti. Síðar hélt Trump því fram að hann hefði aldrei lýst Markle þannig og kenndi „falsfréttum“ enn um þrátt fyrir að upptaka væri til af því þegar hann lét ummælin falla.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Tengdar fréttir Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57 Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Erlent Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46
Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35
Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57
Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31
Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05