Á fjórða tug Hells Angels-manna handteknir á afmælishátíð samtakanna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. júní 2019 16:07 Fimmtíu ár eru frá því að Bretlands-deild Hells Angels var stofnuð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Steve Thorne/Getty Þrjátíu og fjórir meðlimir bifhjólasamtakanna Hells Angels voru hafa verið handteknir í Sussex og Surrey á Englandi. Þúsundir meðlima sækja nú viðburð sem þar er haldinn til þess að halda upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því klúbburinn náði fótfestu í Bretlandi. Gert er ráð fyrir að um þrjú þúsund bifhjólamenn taki þátt í herlegheitunum sem spanna þriggja daga tímabil. Fyrr í vikunni var lögreglunni á svæðinu veitt sérstakt leyfi til þess að stöðva fólk og leita á því innan ákveðins svæðis, í Sussex og Surrey, í þeim tilgangi að uppræta andfélagslega hegðun. Þeir þrjátíu og fjórir sem handteknir hafa verið eru ýmist grunaðir um fíkniefnalagabrot eða ólöglega vörslu skotvopna. Tólf manns hafa þegar verið ákærðir, fimm Þjóðverjar, þrír Ungverjar, auk Frakka, Tékka, Grikkja og Svisslendings. Sjö þeirra sem handteknir hafa fengið skilorðsbundna fangelsisdóma, á meðan aðrir fimm munu koma fyrir dómara í dag. Auk eru þrír í haldi lögreglu en öðrum hefur verði sleppt, ýmist með eða án aðvörunar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn í Surrey, Nev Kemp, sagði í samtali við Sky að þeim sem sækja viðburðinn hafi verið gert ljóst að lögreglan myndi ekki líða neina ólöglega eða andfélagslega hegðun. „Þessi helgi, þá sérstaklega laugardagurinn, hefur verið ein sú annasamasta sem þessi tvö lögregluumdæmi hafa upplifað síðastliðna tólf mánuði og við munum halda áfram að reyna að gæta öryggis íbúa og gesta svæðisins eftir fremsta megni.“ Afmælisviðburður Hells Angels í Bretlandi nær hámarki seinna í dag þar sem fjöldi gesta mun aka bifhjólum sínum frá þorpinu Pease Pottage til Brighton, en leiðin þar á milli er rúmir 33 kílómetrar. Bretland England Lögreglumál Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Þrjátíu og fjórir meðlimir bifhjólasamtakanna Hells Angels voru hafa verið handteknir í Sussex og Surrey á Englandi. Þúsundir meðlima sækja nú viðburð sem þar er haldinn til þess að halda upp á að fimmtíu ár eru liðin frá því klúbburinn náði fótfestu í Bretlandi. Gert er ráð fyrir að um þrjú þúsund bifhjólamenn taki þátt í herlegheitunum sem spanna þriggja daga tímabil. Fyrr í vikunni var lögreglunni á svæðinu veitt sérstakt leyfi til þess að stöðva fólk og leita á því innan ákveðins svæðis, í Sussex og Surrey, í þeim tilgangi að uppræta andfélagslega hegðun. Þeir þrjátíu og fjórir sem handteknir hafa verið eru ýmist grunaðir um fíkniefnalagabrot eða ólöglega vörslu skotvopna. Tólf manns hafa þegar verið ákærðir, fimm Þjóðverjar, þrír Ungverjar, auk Frakka, Tékka, Grikkja og Svisslendings. Sjö þeirra sem handteknir hafa fengið skilorðsbundna fangelsisdóma, á meðan aðrir fimm munu koma fyrir dómara í dag. Auk eru þrír í haldi lögreglu en öðrum hefur verði sleppt, ýmist með eða án aðvörunar. Aðstoðaryfirlögregluþjónn í Surrey, Nev Kemp, sagði í samtali við Sky að þeim sem sækja viðburðinn hafi verið gert ljóst að lögreglan myndi ekki líða neina ólöglega eða andfélagslega hegðun. „Þessi helgi, þá sérstaklega laugardagurinn, hefur verið ein sú annasamasta sem þessi tvö lögregluumdæmi hafa upplifað síðastliðna tólf mánuði og við munum halda áfram að reyna að gæta öryggis íbúa og gesta svæðisins eftir fremsta megni.“ Afmælisviðburður Hells Angels í Bretlandi nær hámarki seinna í dag þar sem fjöldi gesta mun aka bifhjólum sínum frá þorpinu Pease Pottage til Brighton, en leiðin þar á milli er rúmir 33 kílómetrar.
Bretland England Lögreglumál Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira