Grunaður um manndráp í tengslum við flugslys Sala Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júní 2019 20:53 Sala var minnst á heimaleik Cardiff City í febrúar. Vísir/getty Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Sala fórst í flugslysi yfir Ermarsundi í janúar síðastliðnum en hann var á leið til Bretlands eftir að hafa skrifað undir samning við velska knattspyrnuliðið Cardiff City. Í frétt BBC segir að karlmaður á sjötugsaldri hafi verið handtekinn í tengslum við málið í Norður-Yorkshire í dag. Honum hafi þó verið sleppt úr haldi en rannsókn á málinu haldi áfram. Þá hafi fjölskyldur Sala og Davids Ibbotson, flugmanns vélarinnar sem fórst einnig í slysinu, verið látnar vita af handtöku mannsins. BBC hefur eftir talsmanni lögreglu að rannsóknin beinist m.a. að því að finna út hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Sá hluti rannsóknarinnar hafi leitt til handtöku mannsins vegna gruns um manndráp. Ekki er ljóst á hverju sá grunur er byggður og þá hefur ekki verið gefið út hvað maðurinn er grunaður um að hafa gert. Sala var á ferð frá Nantes í Frakklandi til Cardiff þann 21. janúar þegar flugvélin sem hann var í hrapaði yfir Ermarsundi. Lík hans fannst ásamt flaki flugvélarinnar í febrúar en lík Ibbotsons hefur enn ekki fundist. Komið hefur í ljós að Ibbotson hafði aðeins leyfi til þess að fljúga í dagsbirtu. Upphaflega stóð til að hann myndi fljúga með Sala til Cardiff klukkan níu að morgni. Því var hins vegar frestað til klukkan 19:00 svo Sala gæti kvatt félaga sína í Nantes. Þá var klukkutími og tíu mínútur liðnar frá sólsetri. Bretland Emiliano Sala England Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. 26. apríl 2019 11:45 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Breska lögreglan handtók í dag karlmann vegna gruns um manndráp í tengslum við andlát argentínska knattspyrnumannsins Emiliano Sala. Sala fórst í flugslysi yfir Ermarsundi í janúar síðastliðnum en hann var á leið til Bretlands eftir að hafa skrifað undir samning við velska knattspyrnuliðið Cardiff City. Í frétt BBC segir að karlmaður á sjötugsaldri hafi verið handtekinn í tengslum við málið í Norður-Yorkshire í dag. Honum hafi þó verið sleppt úr haldi en rannsókn á málinu haldi áfram. Þá hafi fjölskyldur Sala og Davids Ibbotson, flugmanns vélarinnar sem fórst einnig í slysinu, verið látnar vita af handtöku mannsins. BBC hefur eftir talsmanni lögreglu að rannsóknin beinist m.a. að því að finna út hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað. Sá hluti rannsóknarinnar hafi leitt til handtöku mannsins vegna gruns um manndráp. Ekki er ljóst á hverju sá grunur er byggður og þá hefur ekki verið gefið út hvað maðurinn er grunaður um að hafa gert. Sala var á ferð frá Nantes í Frakklandi til Cardiff þann 21. janúar þegar flugvélin sem hann var í hrapaði yfir Ermarsundi. Lík hans fannst ásamt flaki flugvélarinnar í febrúar en lík Ibbotsons hefur enn ekki fundist. Komið hefur í ljós að Ibbotson hafði aðeins leyfi til þess að fljúga í dagsbirtu. Upphaflega stóð til að hann myndi fljúga með Sala til Cardiff klukkan níu að morgni. Því var hins vegar frestað til klukkan 19:00 svo Sala gæti kvatt félaga sína í Nantes. Þá var klukkutími og tíu mínútur liðnar frá sólsetri.
Bretland Emiliano Sala England Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30 Faðir Emilianos Sala látinn Hjartaáfall varð föður Emilianos Sala að aldurtila. 26. apríl 2019 11:45 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. 30. mars 2019 14:02
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. 3. apríl 2019 14:30