Versta rigningarspáin fór í fjölmiðla Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2019 18:02 Frá rigningunni í miðbæ Reykjavíkur á 17. júní árið 2014. vísir/daníel Ekki er að vænta frekari rigningarskúra á höfuðborgarsvæðinu í dag, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en íbúar á suðvesturhorninu tóku eflaust flestir eftir því þegar rigndi nú síðdegis – eftir alllanga þurrkatíð. Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast.Sjá einnig: Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir í samtali við Vísi að varla hafi rignt á höfuðborgarsvæðinu síðan í kringum 20. maí. Hann bendir þó á að áður hafi komið sambærileg þurrkatímabil, líkt og sumarið 2012. Í gær leit svo út fyrir að verulega blautt yrði á 17. júní, sem ber upp á mánudaginn. Teitur segir að nú líti út fyrir að rigningin láti síðar á sér kræla, og í minni mæli, en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þá verði líklega ágætisveður víða um land framan af degi. „Þessi spá sem fór í fjölmiðla þarna, hún var svona versta útgáfan,“ segir Teitur um þjóðhátíðardagsspána í gær. Þjóðhátíðarrigningin haldi svo áfram fram á þriðjudag og þá komi einnig svalara loft yfir landið sem leysi hinn hlýja loftmassa af hólmi. Þannig verði hiti ekki um 20 stig líkt og gerst hefur ítrekað á Suður- og Vesturlandi síðustu daga. Hlýtt hefur verið vestanlands í dag en hiti fór yfir 22 stig í Borgarfirði, bæði á Hvanneyri og að Litla-Skarði. Veður Tengdar fréttir Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Veðurspár segja að það muni rigna duglega 17. júní. 14. júní 2019 13:52 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira
Ekki er að vænta frekari rigningarskúra á höfuðborgarsvæðinu í dag, að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands en íbúar á suðvesturhorninu tóku eflaust flestir eftir því þegar rigndi nú síðdegis – eftir alllanga þurrkatíð. Útlit er fyrir að haldist þurrt þangað til á þjóðhátíðardaginn en fyrstu og svörtustu rigningarspár virðast þó ekki ætla að rætast.Sjá einnig: Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Teitur Arason veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir í samtali við Vísi að varla hafi rignt á höfuðborgarsvæðinu síðan í kringum 20. maí. Hann bendir þó á að áður hafi komið sambærileg þurrkatímabil, líkt og sumarið 2012. Í gær leit svo út fyrir að verulega blautt yrði á 17. júní, sem ber upp á mánudaginn. Teitur segir að nú líti út fyrir að rigningin láti síðar á sér kræla, og í minni mæli, en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þá verði líklega ágætisveður víða um land framan af degi. „Þessi spá sem fór í fjölmiðla þarna, hún var svona versta útgáfan,“ segir Teitur um þjóðhátíðardagsspána í gær. Þjóðhátíðarrigningin haldi svo áfram fram á þriðjudag og þá komi einnig svalara loft yfir landið sem leysi hinn hlýja loftmassa af hólmi. Þannig verði hiti ekki um 20 stig líkt og gerst hefur ítrekað á Suður- og Vesturlandi síðustu daga. Hlýtt hefur verið vestanlands í dag en hiti fór yfir 22 stig í Borgarfirði, bæði á Hvanneyri og að Litla-Skarði.
Veður Tengdar fréttir Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Veðurspár segja að það muni rigna duglega 17. júní. 14. júní 2019 13:52 Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Sjá meira
Stefnir í rennblautt hæ hó og jibbí jei Veðurspár segja að það muni rigna duglega 17. júní. 14. júní 2019 13:52