Hiti gæti náð 25 stigum í dag Birgir Olgeirsson skrifar 12. júní 2019 07:35 Hitakort Veðurstofu Íslands fyrir daginn í dag. Fjólublái liturinn gefur til kynna 20 stig og yfir. Veður Í dag er spáð vestan- og norðvestanátt á bilinu 3-10 metrum á sekúndu. Víða er útlit fyrir bjart veður, en mögulega verða þokubakkar á sveimi við sjóinn, þá einkum við vesturströndina. Það er hlýr loftmassi yfir landinu og hæsti hiti dagsins mælist ef að líkum lætur á Suðausturlandi, 23-24 stig. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að Kirkjubæjarklaustur sé mælistöð sem komi til greina til að mæla hæsta hitann. Þó er bent á dálítið regnsvæði sem er væntanlegt inn á norðaustanvert landið í kvöld og rignir í þeim landsfjórðungi á köflum til morguns. Á morgun, fimmtudag, er útlit fyrir eilítið ákveðnari vind en í dag eða norðanátt á bilinu 5-13 m/s. Ský munu að mestu halda hitanum niðri á Norður- og Austurlandi og líklega einnig á Suðausturlandi. Á Suður- og Vesturlandi ætti að verða bjart og hlýtt. Líklegt er að hæstu hitatölur verði álíka háar á morgun og í dag, eða 23-24 stig á Suðurlandi. Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar 25 stig eða meira mælast á landinu. Það gerist ekki á hverju ári, til dæmis var hæsti hiti ársins 2018 einungis 24,7 stig sem mældist 29. júlí á Patreksfirði. Seinast mældist meira en 25 stig á landinu í júlí 2017. „Eins og lesendur hafa tekið eftir í spánni hér að ofan, þá heggur hitaspáin í dag og á morgun nærri 25 stigunum, það má segja að það sé möguleiki á að það náist, en engan veginn öruggt,“ segir í hugleiðingu veðurfræðings. Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira
Í dag er spáð vestan- og norðvestanátt á bilinu 3-10 metrum á sekúndu. Víða er útlit fyrir bjart veður, en mögulega verða þokubakkar á sveimi við sjóinn, þá einkum við vesturströndina. Það er hlýr loftmassi yfir landinu og hæsti hiti dagsins mælist ef að líkum lætur á Suðausturlandi, 23-24 stig. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að Kirkjubæjarklaustur sé mælistöð sem komi til greina til að mæla hæsta hitann. Þó er bent á dálítið regnsvæði sem er væntanlegt inn á norðaustanvert landið í kvöld og rignir í þeim landsfjórðungi á köflum til morguns. Á morgun, fimmtudag, er útlit fyrir eilítið ákveðnari vind en í dag eða norðanátt á bilinu 5-13 m/s. Ský munu að mestu halda hitanum niðri á Norður- og Austurlandi og líklega einnig á Suðausturlandi. Á Suður- og Vesturlandi ætti að verða bjart og hlýtt. Líklegt er að hæstu hitatölur verði álíka háar á morgun og í dag, eða 23-24 stig á Suðurlandi. Það þykja alltaf nokkur tíðindi þegar 25 stig eða meira mælast á landinu. Það gerist ekki á hverju ári, til dæmis var hæsti hiti ársins 2018 einungis 24,7 stig sem mældist 29. júlí á Patreksfirði. Seinast mældist meira en 25 stig á landinu í júlí 2017. „Eins og lesendur hafa tekið eftir í spánni hér að ofan, þá heggur hitaspáin í dag og á morgun nærri 25 stigunum, það má segja að það sé möguleiki á að það náist, en engan veginn öruggt,“ segir í hugleiðingu veðurfræðings.
Veður Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Sjá meira