Parísarbúar búa sig undir allt að fjörutíu stiga hita Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2019 10:39 Parísarbúar baða sig í gosbrunni á Trocadero-torgi við Eiffel-turninn í ágúst í fyrra þegar önnur hitabylgja gekk yfir. Vísir/EPA Bráðabirgðagosbrunnar hafa verið settir upp og almenningssundlaugar verða opnar fram á kvöld í París til að hjálpa borgarbúum að takast á við allt að fjörutíu stiga hita sem spáð er í vikunni. Hitabylgjan nær einnig til Þýskalands, Sviss og Belgíu þar sem met gætu fallið. Hitinn á að ná 35 stigum í norðanverðu Frakklandi í dag en búist er við að hann nái hámarki undir lok vikunnar á fimmtudag og föstudag. Mikill raki í lofti þýðir að raunhitinn í París gæti verið nær 47°C síðar í vikunni. Mögulegt er talið að hitamet fyrir júní gætu fallið þar og í nágrannaríkjunum. Yfirvöld ætla að dreifa vatni og virkja áætlanir til að aðstoða viðkvæma hópa eins og aldraða. Parísarborg er nú á þriðja viðbúnaðarstigi vegna öfgahita en fjórða stigið hefur aldrei verið notað. Þannig hafa borgaryfirvöld skilgreint 900 „svala staði“ eins og garða, loftkældar opinberar byggingar og svæði þar sem tímabundnum gosbrunnum hefur verið komið fyrir. Þrettán almenningsgörðum verður einnig haldið opið lengur en vanalega enda spáir franska veðurstofan því að hitinn fari ekki undir tuttugu gráður víða, jafnvel að nóttu til.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC hefur hitabylgjunni nú verið líkt við þá sem dró hátt í 15.000 manns til dauða í ágúst árið 2003. Hitinn var þá yfir fjörutíu gráðum í rúma viku sums staðar. Flestir þeirra sem létust af völdum hitans voru eldri borgarar. Hitabylgjan nú er rakin til háþrýstisvæðis yfir Atlantshafi sem dælir heitu lofti frá norðanverðri Afríku og Spáni yfir meginlandið. Á Spáni er gert ráð fyrir hita yfir 35 gráðum víðast til og sums staðar allt að 42 gráðum. Frakkland Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Yfir tuttugu gráðum hlýrra en vanalega á Grænlandi og ís í lágmarki Hafísþekjan hefur ekki verið svo lítil á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust og bráðnun á Grænlandsjökli er nú þegar eins og hún gerist mest yfir hásumarið. 14. júní 2019 21:40 Mögnuð ljósmynd sýnir afleiðingar hlýindanna á Grænlandi Ljósmynd sem sýnir sleðahunda draga snjósleða í norðvesturhluta Grænlands þykir varpa óhugnanlegu ljósi á þau skilyrði sem sköpuðust við landið vegna óvenjulegra hlýinda í síðustu viku. 18. júní 2019 20:58 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir X að fyllast af Ísland/Grænland gríni Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Sjá meira
Bráðabirgðagosbrunnar hafa verið settir upp og almenningssundlaugar verða opnar fram á kvöld í París til að hjálpa borgarbúum að takast á við allt að fjörutíu stiga hita sem spáð er í vikunni. Hitabylgjan nær einnig til Þýskalands, Sviss og Belgíu þar sem met gætu fallið. Hitinn á að ná 35 stigum í norðanverðu Frakklandi í dag en búist er við að hann nái hámarki undir lok vikunnar á fimmtudag og föstudag. Mikill raki í lofti þýðir að raunhitinn í París gæti verið nær 47°C síðar í vikunni. Mögulegt er talið að hitamet fyrir júní gætu fallið þar og í nágrannaríkjunum. Yfirvöld ætla að dreifa vatni og virkja áætlanir til að aðstoða viðkvæma hópa eins og aldraða. Parísarborg er nú á þriðja viðbúnaðarstigi vegna öfgahita en fjórða stigið hefur aldrei verið notað. Þannig hafa borgaryfirvöld skilgreint 900 „svala staði“ eins og garða, loftkældar opinberar byggingar og svæði þar sem tímabundnum gosbrunnum hefur verið komið fyrir. Þrettán almenningsgörðum verður einnig haldið opið lengur en vanalega enda spáir franska veðurstofan því að hitinn fari ekki undir tuttugu gráður víða, jafnvel að nóttu til.Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC hefur hitabylgjunni nú verið líkt við þá sem dró hátt í 15.000 manns til dauða í ágúst árið 2003. Hitinn var þá yfir fjörutíu gráðum í rúma viku sums staðar. Flestir þeirra sem létust af völdum hitans voru eldri borgarar. Hitabylgjan nú er rakin til háþrýstisvæðis yfir Atlantshafi sem dælir heitu lofti frá norðanverðri Afríku og Spáni yfir meginlandið. Á Spáni er gert ráð fyrir hita yfir 35 gráðum víðast til og sums staðar allt að 42 gráðum.
Frakkland Loftslagsmál Veður Tengdar fréttir Yfir tuttugu gráðum hlýrra en vanalega á Grænlandi og ís í lágmarki Hafísþekjan hefur ekki verið svo lítil á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust og bráðnun á Grænlandsjökli er nú þegar eins og hún gerist mest yfir hásumarið. 14. júní 2019 21:40 Mögnuð ljósmynd sýnir afleiðingar hlýindanna á Grænlandi Ljósmynd sem sýnir sleðahunda draga snjósleða í norðvesturhluta Grænlands þykir varpa óhugnanlegu ljósi á þau skilyrði sem sköpuðust við landið vegna óvenjulegra hlýinda í síðustu viku. 18. júní 2019 20:58 Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir X að fyllast af Ísland/Grænland gríni Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Sjá meira
Yfir tuttugu gráðum hlýrra en vanalega á Grænlandi og ís í lágmarki Hafísþekjan hefur ekki verið svo lítil á þessum árstíma frá því að gervihnattamælingar hófust og bráðnun á Grænlandsjökli er nú þegar eins og hún gerist mest yfir hásumarið. 14. júní 2019 21:40
Mögnuð ljósmynd sýnir afleiðingar hlýindanna á Grænlandi Ljósmynd sem sýnir sleðahunda draga snjósleða í norðvesturhluta Grænlands þykir varpa óhugnanlegu ljósi á þau skilyrði sem sköpuðust við landið vegna óvenjulegra hlýinda í síðustu viku. 18. júní 2019 20:58
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent