Umhverfisstofnun segir mikilvægt að lofta vel um nýjar dýnur Ari Brynjólfsson skrifar 23. júlí 2019 07:00 Gott er að lofta vel um nýjar dýnur. Nordicphotos/Getty Mikilvægt er að lofta vel út úr svefnherberginu þegar ný rúmdýna er tekin í notkun til koma í veg fyrir óþægindi af völdum rokgjarnra efna. Þetta segir teymisstjóri efnamála hjá Umhverfisstofnun. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku eyddi Þórdís Jóhannsdóttir Wathne stórum hluta síðasta vetrar í veikindum en í vor beindist grunur hennar að dýnunni sem hún svaf á. Ekki liggur fyrir hvort dýnan var í raun sökudólgurinn en veikindi Þórdísar heyra sögunni til nú þegar dýnan er horfin af heimilinu. „Það sem neytendur geta gert er að lofta vel um dýnurnar þegar þær eru keyptar,“ segir Björn Gunnlaugsson, teymisstjóri á Umhverfisstofnun. „Þetta eru efni sem losna úr dýnunum og berast inn í líkamann í gegnum öndunarfæri og húð. Við segjum að þau séu rokgjörn og þau losna smátt og smátt úr dýnunum, en hraðast fyrst. Því er mikilvægt að lofta reglulega vel út úr svefnherberginu og sérstaklega fyrst eftir að dýnur eru teknar í notkun.“ Þessi mál einskorðast ekki við Ísland. „Við erum í norrænu samstarfi, þar sem Finnar hafa meðal annars verið að vinna í þessu. Þeir eru þó ekki að efnagreina þessar dýnur, það er bæði mjög kostnaðarsamt og ekki talið líklegt til að leysa vandann,“ segir Björn. Áhersla sé lögð á að leiðbeina neytendum en auk þess að vinna með dýnuframleiðendum að draga úr innihaldi þeirra efna sem grunuð eru um að valda einkennunum. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Mikilvægt er að lofta vel út úr svefnherberginu þegar ný rúmdýna er tekin í notkun til koma í veg fyrir óþægindi af völdum rokgjarnra efna. Þetta segir teymisstjóri efnamála hjá Umhverfisstofnun. Líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku eyddi Þórdís Jóhannsdóttir Wathne stórum hluta síðasta vetrar í veikindum en í vor beindist grunur hennar að dýnunni sem hún svaf á. Ekki liggur fyrir hvort dýnan var í raun sökudólgurinn en veikindi Þórdísar heyra sögunni til nú þegar dýnan er horfin af heimilinu. „Það sem neytendur geta gert er að lofta vel um dýnurnar þegar þær eru keyptar,“ segir Björn Gunnlaugsson, teymisstjóri á Umhverfisstofnun. „Þetta eru efni sem losna úr dýnunum og berast inn í líkamann í gegnum öndunarfæri og húð. Við segjum að þau séu rokgjörn og þau losna smátt og smátt úr dýnunum, en hraðast fyrst. Því er mikilvægt að lofta reglulega vel út úr svefnherberginu og sérstaklega fyrst eftir að dýnur eru teknar í notkun.“ Þessi mál einskorðast ekki við Ísland. „Við erum í norrænu samstarfi, þar sem Finnar hafa meðal annars verið að vinna í þessu. Þeir eru þó ekki að efnagreina þessar dýnur, það er bæði mjög kostnaðarsamt og ekki talið líklegt til að leysa vandann,“ segir Björn. Áhersla sé lögð á að leiðbeina neytendum en auk þess að vinna með dýnuframleiðendum að draga úr innihaldi þeirra efna sem grunuð eru um að valda einkennunum.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Tengdar fréttir Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18. júlí 2019 06:00 Mest lesið Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Fleiri fréttir Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Sjá meira
Reif upp parket í leit að rót veikindanna Þórdís Jóhannsdóttir Wathne glímdi við slæm veikindi allan síðasta vetur. Hún var búin að leita til fjölda lækna og reif upp parket á heimili sínu í leit að myglu. Veikindin hurfu loks þegar hún losaði sig við dýnuna úr rúminu. 18. júlí 2019 06:00
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels