86 Bosníumúslimar jarðaðir eftir hryllilegan atburð fyrir 27 árum Eiður Þór Árnason skrifar 20. júlí 2019 21:24 Sum líkin fundust ekki fyrr en á síðasta ári. Getty/Anadolu Agency Þúsundir ættingja frá Bosníu og víðs vegar úr Evrópu söfnuðust saman í þorpinu Hambarine í Bosníu og Hersegóvínu í dag, þar sem greftrun 86 Bosníumúslima fór fram. Jarðarförin fer fram 27 árum eftir að fólkinu var banað í einum hryllilegasta atburði Bosníustríðsins. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. Þau voru skotin til bana af herliði Bosníuserba í ágúst 1992 á meðan þau stóðu á brún Koricani hamra í miðri Bosníu og var síðan hent ofan í hundrað metra hátt gljúfrið. Ellefu fyrrverandi lögreglumenn hafa verið sakfelldir fyrir glæpinn, þar á meðal Darko Mrdja sem var dæmdur í sautján ára fangelsi af Alþjóða glæpadómstólnum í Haag. Hinir voru sakfelldir af stríðsdómstól í Bosníu. Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Þúsundir ættingja frá Bosníu og víðs vegar úr Evrópu söfnuðust saman í þorpinu Hambarine í Bosníu og Hersegóvínu í dag, þar sem greftrun 86 Bosníumúslima fór fram. Jarðarförin fer fram 27 árum eftir að fólkinu var banað í einum hryllilegasta atburði Bosníustríðsins. Fréttastofa Reuters greinir frá þessu. Fórnarlömbin voru mörg hver í haldi í fangabúðum nálægt bænum Prijedor á meðan stríðið gekk yfir. Þau voru skotin til bana af herliði Bosníuserba í ágúst 1992 á meðan þau stóðu á brún Koricani hamra í miðri Bosníu og var síðan hent ofan í hundrað metra hátt gljúfrið. Ellefu fyrrverandi lögreglumenn hafa verið sakfelldir fyrir glæpinn, þar á meðal Darko Mrdja sem var dæmdur í sautján ára fangelsi af Alþjóða glæpadómstólnum í Haag. Hinir voru sakfelldir af stríðsdómstól í Bosníu.
Bosnía og Hersegóvína Tengdar fréttir Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46 Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18 Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Eina markmiðið að komast lífs af Kona sem lifði af Bosníustríðið veitir innsýn inn reynsluheim barns á flótta. 2. júlí 2019 15:46
Karadzic dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir þjóðarmorð Við áfrýjun var fangelsisdómur fyrrum leiðtoga Bosníu-Serba lengdur í ljósi alvarleika glæpa hans. 20. mars 2019 19:18
Hollensk stjórnvöld ábyrg fyrir fjöldamorðinu í Srebrenica Hollenskir friðargæsluliðar afhentu hersveitum Bosníuserba flóttamenn sem voru svo myrtir í versta fjöldamorði Bosníustríðsins á 10. áratugnum. 19. júlí 2019 08:05