Átök lögreglu og mótmælenda á flugvellinum í Hong Kong Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 16:49 Annan daginn í röð hafa mótmælendur lagt undir sig flugvöllinn í Hong Kong. Vísir/EPA Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur. Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Til átaka kom á milli lögreglumanna og mótmælenda á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong í kvöld. Flugferðum var aflýst annan daginn í röð vegna mótmælanna. Átökin eru sögð hafa brotist út eftir að særð manneskja var flutt út úr flugvallarbyggingunni. Óeirðarlögreglan lét til skarar skríða og beitti piparúða gegn mótmælendum sem höfðu hindrað för lögreglubíl, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir komu einnig upp tálmum á göngum flugvallarins með kerrum og öðrum munum.Breska ríkisútvarpið BBC birtir myndband sem virðist sýna mótmælendur króa af lögreglumann og berja hann. Félagar lögreglumannsins komu honum til bjargar en ekki er vitað um ástand hans. Reiði hefur gætt á meðal mótmælenda í garð lögreglunnar, ekki síst eftir að ung kona var skotin, að því er virðist með gúmmíkúlu lögreglunnar, í augað á sunnudag. Margir mótmælendur hafa gengið um með blóðlitaðan augnlepp með vísan í áverka konunnar í dag. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hvatti stjórnvöld í Hong Kong til að sýna stillingu í viðbrögðum sínum við mótmælunum og að rannsaka mögulega brot lögreglunnar á alþjóðlegum lögum þegar hún skaut táragasi á mótmælendur.
Hong Kong Kína Tengdar fréttir Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi. 13. ágúst 2019 10:05