Litháar brjálaðir og kvörtuðu yfir dómgæslunni til FIBA: „Þetta er fokking brandari“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 23:30 Dainius Adomaitis var heitt í hamsi á blaðamannafundi eftir leikinn vísir/getty Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Frakkland hafði verið 16 stigum yfir í þriðja leikhluta en Litháar komu með sterka endurkomu og áttu möguleika á því að jafna leikinn 76-76. Leiknum lauk með 75-78 sigri Frakklands. Jonas Valanciunas var á vítalínunni og gat jafnað í 76-76. Skot hans dansaði aðeins á hringnum áður en Rudy Gobert sló það í burtu. Gobert snerti hringinn þegar hann stökk upp til þess að blaka boltanum frá. Samkvæmt reglum FIBA ætti það að þýða að Litháen hefði verið dæmd karfa. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og létu leikinn halda áfram. Landsliðsþjálfari Litháen, Dainius Adomaitis, var allt annað en sáttur eftir leikinn og fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn. „Spyrjið FIBA út í dómgæsluna. Afhverju eru þið að spyrja mig út í dómgæslu?“ spurði reiður Adomaitis. „Þetta er annar leikurinn í röð, einn á móti Ástralíu þar sem við spiluðum rúgbý og svo núna má ekki einu sinni snerta andstæðinginn.“ „Þetta er fokking brandari. Þetta er ekki körfubolti. Til hvers eru þeir með þetta VAR kerfi? Þú þarft ekki að vera gáfaður, þú þarft að vera hreinskilinn.“ „Stoppið leikinn, farið og skoðið hvað gerðist.“ Litháenska landsliðið hefur sent inn formlega kvörtun til FIBA vegna málsins. Búist er við úrskurði frá FIBA á morgun, sunnudag. Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
Litháen er úr leik á HM í körfubolta eftir tap fyrir Frakklandi. Á lokamínútum leiksins fékk litháenska liðið styttra stráið þegar kom að ákvörðunum dómarans og lét þjálfari liðsins dómarann heyra það á blaðamannafunid í leikslok. Frakkland hafði verið 16 stigum yfir í þriðja leikhluta en Litháar komu með sterka endurkomu og áttu möguleika á því að jafna leikinn 76-76. Leiknum lauk með 75-78 sigri Frakklands. Jonas Valanciunas var á vítalínunni og gat jafnað í 76-76. Skot hans dansaði aðeins á hringnum áður en Rudy Gobert sló það í burtu. Gobert snerti hringinn þegar hann stökk upp til þess að blaka boltanum frá. Samkvæmt reglum FIBA ætti það að þýða að Litháen hefði verið dæmd karfa. Dómarar leiksins dæmdu hins vegar ekkert og létu leikinn halda áfram. Landsliðsþjálfari Litháen, Dainius Adomaitis, var allt annað en sáttur eftir leikinn og fór mikinn á blaðamannafundi eftir leikinn. „Spyrjið FIBA út í dómgæsluna. Afhverju eru þið að spyrja mig út í dómgæslu?“ spurði reiður Adomaitis. „Þetta er annar leikurinn í röð, einn á móti Ástralíu þar sem við spiluðum rúgbý og svo núna má ekki einu sinni snerta andstæðinginn.“ „Þetta er fokking brandari. Þetta er ekki körfubolti. Til hvers eru þeir með þetta VAR kerfi? Þú þarft ekki að vera gáfaður, þú þarft að vera hreinskilinn.“ „Stoppið leikinn, farið og skoðið hvað gerðist.“ Litháenska landsliðið hefur sent inn formlega kvörtun til FIBA vegna málsins. Búist er við úrskurði frá FIBA á morgun, sunnudag.
Körfubolti Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira