Harry Potter bækur fjarlægðar af bókasafni kaþólsks skóla vegna „raunverulegra“ galdra Samúel Karl Ólason skrifar 4. september 2019 09:08 Bókaserían, sem skrifuð var af J.K. Rowling hafa lengi þótt umdeildar en Vatíkanið hefur aldrei tekið opinbera afstöðu gagnvart þeim. Getty/Alex Wong Nemendur í kaþólskum skóla í Nashville í Bandaríkjunum geta ekki lengur lesið bækurnar um galdramanninn Harry Potter á bókasafni St. Edward skólans. Það er eftir að prestur við skólann ákvað að lestur bókanna gæti leitt til uppvakningu illra anda og gaf hann í skyn að um raunverulega galdra væri að ræða. „Bækurnar sýna galdra sem bæði góða og illa, sem er ekki satt og er í raun snjöll blekking,“ skrifaði presturinn Dan Reehill í tölvupósti sem miðilinn Tennessean kom höndum yfir. „Bölvanirnar og álögin sem notuð eru í bókunum eru raunverulegar bölvanir og álög sem gætu vakið upp illa anda þegar þau eru lesin.“Þá sagðist Reehil hafa rætt við særingamenn í Bandaríkjunum og Vatíkaninu og þeir hafi lagt til að bækurnar yrðu fjarlægðar. Bækurnar um galdramanninn knáa eru í raun ekki bannaðar í skólanum sjálfum og er börnum leyfilegt að lesa þær, ef þau koma með þær að heiman. Bókaserían, sem skrifuð var af J.K. Rowling hafa lengi þótt umdeildar en Vatíkanið hefur aldrei tekið opinbera afstöðu gagnvart þeim. CNN vísar til þess að árið 2006 hafi samband bókasafna í Bandaríkjunum sett Harry Potter bækurnar efst á lista yfir umdeildustu bækur 21. aldarinnar. Þær eru þó ekki lengur sýnilegar á listanum. Bandaríkin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Nemendur í kaþólskum skóla í Nashville í Bandaríkjunum geta ekki lengur lesið bækurnar um galdramanninn Harry Potter á bókasafni St. Edward skólans. Það er eftir að prestur við skólann ákvað að lestur bókanna gæti leitt til uppvakningu illra anda og gaf hann í skyn að um raunverulega galdra væri að ræða. „Bækurnar sýna galdra sem bæði góða og illa, sem er ekki satt og er í raun snjöll blekking,“ skrifaði presturinn Dan Reehill í tölvupósti sem miðilinn Tennessean kom höndum yfir. „Bölvanirnar og álögin sem notuð eru í bókunum eru raunverulegar bölvanir og álög sem gætu vakið upp illa anda þegar þau eru lesin.“Þá sagðist Reehil hafa rætt við særingamenn í Bandaríkjunum og Vatíkaninu og þeir hafi lagt til að bækurnar yrðu fjarlægðar. Bækurnar um galdramanninn knáa eru í raun ekki bannaðar í skólanum sjálfum og er börnum leyfilegt að lesa þær, ef þau koma með þær að heiman. Bókaserían, sem skrifuð var af J.K. Rowling hafa lengi þótt umdeildar en Vatíkanið hefur aldrei tekið opinbera afstöðu gagnvart þeim. CNN vísar til þess að árið 2006 hafi samband bókasafna í Bandaríkjunum sett Harry Potter bækurnar efst á lista yfir umdeildustu bækur 21. aldarinnar. Þær eru þó ekki lengur sýnilegar á listanum.
Bandaríkin Mest lesið Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira