Gjaldkerinn braut gróflega gegn trúnaði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. september 2019 11:34 Kirkjufell í bakgrunni Grundafjarðar. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina. Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið dæmdur í tólf mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt og peningaþvætti. UMFG kærði manninn þann 2. ágúst 2018 vegna gruns um brot og fór málið í framhaldinu í ákæruferli hjá héraðssaksóknara. Maðurinn sat í stjórn UMFG um margra ára skeið og gegndi meðal annars embætti gjaldkera fram til ársins 2015 í það minnsta. Fjárdrátturinn hófst í mars árið 2011 og stóð yfir þar til í október 2017. Maðurinn tók reglulega tugi þúsunda króna út af reikningum félagsins og dró hann mest að sér 250 þúsund krónur í einstaka færslu. Í heildina dró maðurinn sér rúmar 12 milljónir króna í 248 millifærslum. Þá færði hann peninga út af fjórum mismunandi reikningum félagsins ýmist yfir á eigin reikning eða reikninga ófjárráða dóttur sinnar.Í dómi Héraðsdóms Vesturlands segir að gjaldkerinn hafi brotið gróflega gegn þeim trúnaði sem honum hafi verið sýndur. Á hinn bóginn er bent á að hann sé með hreint sakavottorð auk þess sem hann játaði skýlaust brot sitt og endurgreiddi fjármunina.
Dómsmál Grundarfjörður Tengdar fréttir Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58 UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Fyrrverandi gjaldkeri UMFG ákærður fyrir fjárdrátt Fyrrverandi gjaldkeri Ungmennafélags Grundarfjarðar, UMFG, hefur verið ákærður af héraðssaksóknara fyrir fjárdrátt. 9. september 2019 20:58
UMFG kærir fyrrverandi gjaldkera fyrir fjárdrátt Héraðssaksóknari hefur málið til rannsóknar. 2. ágúst 2018 13:30