Útilokar ekki afskipti kínverskra stjórnvalda í Hong Kong Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. október 2019 19:15 Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“ Hong Kong Kína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ekkert hefur gengið hjá Carrie Lam, æðsta stjórnanda Hong Kong, og öðrum embættismönnum í Hong Kong að koma á ró í borginni. Á blaðamannafundi í nótt neitaði Lam að svara spurningum um það undir hvaða kringumstæðum hún myndi biðja stjórnvöld á meginlandinu um aðstoð við að kveða niður mótmælin. Hún hafði þó þetta að segja: „Á þessum tímapunkti lít ég svo á að við ættum að leysa málið sjálf. Sú er einnig afstaða ríkisstjórnarinnar, að Hong Kong eigi að taka á eigin vandamálum. En ef ástandið verður afar slæmt er ekki hægt að útiloka neitt ef við viljum að Hong Kong eigi sér nokkra von.“NBA í veseni Umræðan um Hong Kong hefur náð langt út fyrir borgina. Forstjóri NBA-liðsins Houston Rocket baðst afsökunar í nótt á því að hafa lýst yfir stuðningi við mótmælendur. Stuðningsyfirlýsingin vakti hörð viðbrögð í Kína. Kínverska utanríkisráðuneytið tók í dag þá ákvörðun að ríkissjónvarpið myndi ekki sýna æfingaleiki liða sem fara fram í vikunni. „Afstaða Kína er afar skýr og ég legg til að þið fylgist með því sem kínverska þjóðin er að segja um málið,“ sagði Geng Shuang, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis Kína. Adam Silver, forstjóri NBA-deildarinnar, sagðist vonsvikinn með ákvörðunina. „En ef þetta eru afleiðingar þess að standa vörð um okkar gildi teljum við enn mikilvægt að halda í þessi gildi.“
Hong Kong Kína Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira