Sendiherra Kína segir aðgerðir yfirvalda gegn persónufrelsi tryggja öryggi almennings Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 6. október 2019 19:46 Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi. Vísir/Egill Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. Hann segir þá sem ekki hafa komið til Kína hafa ranga ímynd af landinu. Stjórnvöld í Kína hafa lengi verið gagnrýnd fyrir aðgerðir sínar gegn einstaklingsfrelsi. Mótmælin í Hong Kong, sem upphaflega snerust um frumvarp um að heimila framsal á þessu sjálfstjórnarsvæði til meginlandsins, hafa verið í umræðunni undanfarna fjóra mánuði.Rúmlega þrjátíu ríki undirrituðu svo yfirlýsingu í september þar sem meðferð uyghur-múslima í Xinjiang-héraði Kína var fordæmd. Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ítrekað farið fram á að Kínverjar heimili óháða rannsókn á meintum ólögmætum handtökum og mannshvörfum en án árangurs. Stjórnvöld í Kína segja að uyghur-múslimarnir búi nú í endurmenntunarstöðvum þar sem unnið sé gegn öfgavæðingu. Einnig hefur lengi verið rætt um ritskoðun Kínverja á veraldarvefnum. Stjórnvöld hafa ritskoðað vefsíður, upplýsingar og jafnvel stök orð í því skyni að koma í veg fyrir mótmæli. Til dæmis var myllumerkið #metoo sett á bannlista. Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir að þeir sem ekki hafa farið til Kína gætu haft ranga hugmynd um ástandið þar í landi. Mikilvægt sé að tryggja öryggi. „Kínverjar njóta frelsis í þjóðfélaginu, ástandið í Hong Kong og Xinjiang og netöryggi, kínverskar öryggissveitir hafa gripið til ýmissa ráðstafana til að tryggja öryggi almennings. Þetta er ástandið í Kína,“ segir Jin Zhijian. Hong Kong Kína Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. Hann segir þá sem ekki hafa komið til Kína hafa ranga ímynd af landinu. Stjórnvöld í Kína hafa lengi verið gagnrýnd fyrir aðgerðir sínar gegn einstaklingsfrelsi. Mótmælin í Hong Kong, sem upphaflega snerust um frumvarp um að heimila framsal á þessu sjálfstjórnarsvæði til meginlandsins, hafa verið í umræðunni undanfarna fjóra mánuði.Rúmlega þrjátíu ríki undirrituðu svo yfirlýsingu í september þar sem meðferð uyghur-múslima í Xinjiang-héraði Kína var fordæmd. Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur ítrekað farið fram á að Kínverjar heimili óháða rannsókn á meintum ólögmætum handtökum og mannshvörfum en án árangurs. Stjórnvöld í Kína segja að uyghur-múslimarnir búi nú í endurmenntunarstöðvum þar sem unnið sé gegn öfgavæðingu. Einnig hefur lengi verið rætt um ritskoðun Kínverja á veraldarvefnum. Stjórnvöld hafa ritskoðað vefsíður, upplýsingar og jafnvel stök orð í því skyni að koma í veg fyrir mótmæli. Til dæmis var myllumerkið #metoo sett á bannlista. Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir að þeir sem ekki hafa farið til Kína gætu haft ranga hugmynd um ástandið þar í landi. Mikilvægt sé að tryggja öryggi. „Kínverjar njóta frelsis í þjóðfélaginu, ástandið í Hong Kong og Xinjiang og netöryggi, kínverskar öryggissveitir hafa gripið til ýmissa ráðstafana til að tryggja öryggi almennings. Þetta er ástandið í Kína,“ segir Jin Zhijian.
Hong Kong Kína Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira