Minnst þúsund manns mótmæla vegna Samherjaskjalanna Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2019 12:00 Mótmælendur segja einnig að „spilltir hættir“ þeirra sem grunaðir eru vegna málsins hafi leitt til fækkunar starfa og aukinnar fátæktar. Minnst þúsund manns hafa í dag mótmælt í strandbænum Walvis Bay í Namibíu í dag. Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. Þá hafi skandallinn sérstök áhrif á þá sem búa í Walvis Bay þar sem íbúar treysta á auðlindir hafsins. Mótmælendur segja einnig að „spilltir hættir“ þeirra sem grunaðir eru vegna málsins hafi leitt til fækkunar starfa og aukinnar fátæktar. Embættismenn og aðrir háttsettir í Namibíu eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá Samherja í skiptum fyrir ódýran fiskveiðikvóta. Á meðal þeirra sem sakaðir eru um mútuþægni eru SWAPO-liðarnir Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Shacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem sögðu báðir af sér í kjölfar Samherjamálsins og sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kosningar voru nýverið haldnar í Namibíu þar sem Hage Geingob, sitjandi forseti Namibíu og frambjóðandi SWAPO-flokksins, hlaut endurkjör með 56,3 prósent atkvæða. Panduleni Itula, mótframbjóðandi hans, hefur ekki viðurkennt niðurstöðuna en einhverjir mótmælenda í Walvis Bay hafa notað tækifærið og lýst yfir stuðningi við Itula. Some participants say the 'fishrot' scandal has especially affected those at the coastal town because they are dependent on marine resources supply and value addition. Many also believe the corrupt practices of the 'fishtrot' suspects have led to job losses and poverty. pic.twitter.com/j2wi4U4uKP— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019 While many are shouting "Down corruption down" and "Bring back our fish", others are using the march as a political tool to draw support for the independent presidential candidate Panduleni Itula. Video: Adam Hartman pic.twitter.com/EeU1dtNkf1— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019 Namibía Samherjaskjölin Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira
Minnst þúsund manns hafa í dag mótmælt í strandbænum Walvis Bay í Namibíu í dag. Tilefni mótmælanna eru Samherjaskjölin og spilling. Mótmælendurnir segja, samkvæmt Namibian, að málið umdeilda varpi ljósi á brot á réttindum þeirra. Þá hafi skandallinn sérstök áhrif á þá sem búa í Walvis Bay þar sem íbúar treysta á auðlindir hafsins. Mótmælendur segja einnig að „spilltir hættir“ þeirra sem grunaðir eru vegna málsins hafi leitt til fækkunar starfa og aukinnar fátæktar. Embættismenn og aðrir háttsettir í Namibíu eru sakaðir um að hafa þegið mútur frá Samherja í skiptum fyrir ódýran fiskveiðikvóta. Á meðal þeirra sem sakaðir eru um mútuþægni eru SWAPO-liðarnir Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og Shacky Shanghala, fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem sögðu báðir af sér í kjölfar Samherjamálsins og sitja nú í gæsluvarðhaldi. Kosningar voru nýverið haldnar í Namibíu þar sem Hage Geingob, sitjandi forseti Namibíu og frambjóðandi SWAPO-flokksins, hlaut endurkjör með 56,3 prósent atkvæða. Panduleni Itula, mótframbjóðandi hans, hefur ekki viðurkennt niðurstöðuna en einhverjir mótmælenda í Walvis Bay hafa notað tækifærið og lýst yfir stuðningi við Itula. Some participants say the 'fishrot' scandal has especially affected those at the coastal town because they are dependent on marine resources supply and value addition. Many also believe the corrupt practices of the 'fishtrot' suspects have led to job losses and poverty. pic.twitter.com/j2wi4U4uKP— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019 While many are shouting "Down corruption down" and "Bring back our fish", others are using the march as a political tool to draw support for the independent presidential candidate Panduleni Itula. Video: Adam Hartman pic.twitter.com/EeU1dtNkf1— The Namibian (@TheNamibian) December 10, 2019
Namibía Samherjaskjölin Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Innlent Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sjá meira