Telja Ungverjaland ekki lengur lýðræðisríki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 6. maí 2020 20:00 Victor Orban er forsætisráðherra Ungverjalands. Hann hefur nú sankað að sér miklum, svo gott sem algjörum, völdum. EPA/ Andreas Schaad Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Að mati Freedom House hefur lýðræði átt undir högg að sækja í ríkjum allt frá Mið-Evrópu til Mið-Asíu. Þróunin er einna skýrust í fjórum ríkjum síðasta áratuginn. Það er í Póllandi, Ungverjalandi, Svartfjallalandi og Serbíu. Hugveitan flokkar síðastnefndu ríkin þrjú ekki lengur sem lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Og Pólland stefnir í sömu átt. Skýrsluhöfundar segja að einræðistilburðir Vucic Serbíuforseta og Dukanovic, forseta Svartfjallalands, séu afar greinilegir. Þá segir í skýrslunni að Lög og réttlæti, pólski stjórnarflokkurinn, grafi undan lýðræðinu með aðgerðum gegn sjálfstæði dómstóla. Einna mesta gagnrýni fær Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem er sagður ráðast trekk í trekk á grundvallarstoðir lýðræðis í landinu. Þess er vert að geta að ungverska þingið, sem flokkur Orbáns stýrir, samþykkti í apríl að heimila Orbán að stýra alfarið með tilskipunum í ótilgreindan tíma. Aldrei hefur Freedom House séð jafnhraða þróun í átt frá lýðræði. Evrópusambandið og Bandaríkin fá sinn skerf af gagnrýni fyrir að hafa ekki barist af meiri hörku gegn þessari þróun. Þá eru Rússar og Kínverjar sagðir auka ítök sín á svæðinu og reyna að notfæra sér veikra stöðu margra ríkja í Mið-Asíu, Mið- og Austur-Evrópu. Serbía Ungverjaland Pólland Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Sjá meira
Ungverjaland, Svartfjallaland og Serbía eru ekki lengur lýðræðisríki. Þetta er mat bandarísku hugveitunnar Freedom House sem birti árlega skýrslu sína um stöðu lýðræðis í dag. Að mati Freedom House hefur lýðræði átt undir högg að sækja í ríkjum allt frá Mið-Evrópu til Mið-Asíu. Þróunin er einna skýrust í fjórum ríkjum síðasta áratuginn. Það er í Póllandi, Ungverjalandi, Svartfjallalandi og Serbíu. Hugveitan flokkar síðastnefndu ríkin þrjú ekki lengur sem lýðræðisríki, heldur á milli einræðis og lýðræðis. Og Pólland stefnir í sömu átt. Skýrsluhöfundar segja að einræðistilburðir Vucic Serbíuforseta og Dukanovic, forseta Svartfjallalands, séu afar greinilegir. Þá segir í skýrslunni að Lög og réttlæti, pólski stjórnarflokkurinn, grafi undan lýðræðinu með aðgerðum gegn sjálfstæði dómstóla. Einna mesta gagnrýni fær Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, sem er sagður ráðast trekk í trekk á grundvallarstoðir lýðræðis í landinu. Þess er vert að geta að ungverska þingið, sem flokkur Orbáns stýrir, samþykkti í apríl að heimila Orbán að stýra alfarið með tilskipunum í ótilgreindan tíma. Aldrei hefur Freedom House séð jafnhraða þróun í átt frá lýðræði. Evrópusambandið og Bandaríkin fá sinn skerf af gagnrýni fyrir að hafa ekki barist af meiri hörku gegn þessari þróun. Þá eru Rússar og Kínverjar sagðir auka ítök sín á svæðinu og reyna að notfæra sér veikra stöðu margra ríkja í Mið-Asíu, Mið- og Austur-Evrópu.
Serbía Ungverjaland Pólland Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Fleiri fréttir Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Sjá meira