Leikstjóri „The Last Dance“ í sjokki yfir að Jordan samþykkti þætti sjö og átta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2020 09:30 Michael Jordan var ekki auðveldur viðureignar enda keppnisskapið svakalegt. Nú fáum við meira að vita um það hvernig hann hegðaði sér á bak við tjöldin. Getty/Brian Bahr Það er búið að kynda vel undir spennu körfuboltaáhugafólks fyrir næstu tveimur þáttum í heimildaþáttarröðinni „The Last Dance“ eftir að leikstjórinn viðurkenndi að hafa átt von á því að Jordan myndi ekki leyfa næstu þætti. Næstu tveir þættir af „The Last Dance“ sem eru númer sjö og átta í röðinni munu gefa áhorfendum innsýn í hvernig Michael Jordan var sem liðsfélagi og sem andstæðingur. Það er ljóst að Jordan var mjög kröfuharður liðsfélagi og mjög kjaftfor mótherji. Nú fær körfuboltaáhugafólk frábæra og betri innsýn í það. "When you see the episodes next week, you'll be surprised. ... There's behavior in there I'm shocked Michael [let us keep in.]" Last Dance director Jason Hehir says that Michael Jordan could have taken anything out of the doc, but chose not to.— Andrew Perloff (@andrewperloff) May 4, 2020 Gríðarlegur áhugi og áhorf hefur verið á fyrstu sex þættina af „The Last Dance“ en næstum því sex milljónir hafa horft á þá að meðaltali í Bandaríkjunum. ESPN kynnti næstu þætti með myndbroti af sögunni þegar Michael Jordan sló niður Steve Kerr á æfingu. Það fylgir sögunni að ýmislegt annað muni koma þar í ljós með hvernig Mihcael Jordan hagaði sér á bak við tjöldin. Hér fyrir neðan má sjá þetta athyglisverða myndbrot af þessu fræga atviki á milli Michael Jordan og Steve Kerr. Michael Jordan breaks down exactly how he ended up punching Steve Kerr in the face during Bulls practice. Afterward we discuss the difference between then, when a fight could go largely unnoticed, and now, where if a guy subtweets his teammate, there is large-scale FREAKING OUT. pic.twitter.com/DHwcDQ2dnm— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) May 5, 2020 „Þegar þið sjáið þættina í næstu viku þá mun margt koma ykkur á óvart. Kannski sleppti hann (Jordan) að horfa á sjöunda þáttinn því ég trúi því varla ennþá að hann hafi gefið grænt ljós á hann,“ sagði Jason Hehir leikstjóri „The Last Dance“ í viðtali í útvarpsþættinum "Dan Patrick Show" í vikunni. „Sagan með Steve Kerr er bara saga sem er sögð og hann vildi alveg tala um það atvik eins og Steve líka. Fjársjóðurinn varðandi þessar upptökur kemur vel í ljós í næstu þáttum. Við tæklum það í þáttum sjö og átta hvernig það var að spila með Mihcael og hvernig var að spila á móti Michael,“ sagði Jason Hehir. Hér fyrir neðan má sjá brot úr næsta þætti af „The Last Dance“ sem fjallar um það að vera liðsfélagi Michael Jordan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020 NBA Bíó og sjónvarp Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira
Það er búið að kynda vel undir spennu körfuboltaáhugafólks fyrir næstu tveimur þáttum í heimildaþáttarröðinni „The Last Dance“ eftir að leikstjórinn viðurkenndi að hafa átt von á því að Jordan myndi ekki leyfa næstu þætti. Næstu tveir þættir af „The Last Dance“ sem eru númer sjö og átta í röðinni munu gefa áhorfendum innsýn í hvernig Michael Jordan var sem liðsfélagi og sem andstæðingur. Það er ljóst að Jordan var mjög kröfuharður liðsfélagi og mjög kjaftfor mótherji. Nú fær körfuboltaáhugafólk frábæra og betri innsýn í það. "When you see the episodes next week, you'll be surprised. ... There's behavior in there I'm shocked Michael [let us keep in.]" Last Dance director Jason Hehir says that Michael Jordan could have taken anything out of the doc, but chose not to.— Andrew Perloff (@andrewperloff) May 4, 2020 Gríðarlegur áhugi og áhorf hefur verið á fyrstu sex þættina af „The Last Dance“ en næstum því sex milljónir hafa horft á þá að meðaltali í Bandaríkjunum. ESPN kynnti næstu þætti með myndbroti af sögunni þegar Michael Jordan sló niður Steve Kerr á æfingu. Það fylgir sögunni að ýmislegt annað muni koma þar í ljós með hvernig Mihcael Jordan hagaði sér á bak við tjöldin. Hér fyrir neðan má sjá þetta athyglisverða myndbrot af þessu fræga atviki á milli Michael Jordan og Steve Kerr. Michael Jordan breaks down exactly how he ended up punching Steve Kerr in the face during Bulls practice. Afterward we discuss the difference between then, when a fight could go largely unnoticed, and now, where if a guy subtweets his teammate, there is large-scale FREAKING OUT. pic.twitter.com/DHwcDQ2dnm— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) May 5, 2020 „Þegar þið sjáið þættina í næstu viku þá mun margt koma ykkur á óvart. Kannski sleppti hann (Jordan) að horfa á sjöunda þáttinn því ég trúi því varla ennþá að hann hafi gefið grænt ljós á hann,“ sagði Jason Hehir leikstjóri „The Last Dance“ í viðtali í útvarpsþættinum "Dan Patrick Show" í vikunni. „Sagan með Steve Kerr er bara saga sem er sögð og hann vildi alveg tala um það atvik eins og Steve líka. Fjársjóðurinn varðandi þessar upptökur kemur vel í ljós í næstu þáttum. Við tæklum það í þáttum sjö og átta hvernig það var að spila með Mihcael og hvernig var að spila á móti Michael,“ sagði Jason Hehir. Hér fyrir neðan má sjá brot úr næsta þætti af „The Last Dance“ sem fjallar um það að vera liðsfélagi Michael Jordan. "We were his teammates and we were afraid of him." #TheLastDance pic.twitter.com/cOkVNyKH9D— ESPN (@espn) May 7, 2020
NBA Bíó og sjónvarp Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Sjá meira