Votviðri víða um land Andri Eysteinsson skrifar 10. apríl 2020 08:42 Eitthvað mun rigna víða á landinu, það eru einna helst Vestfirðir sem sleppa við votviðrið Vísir/Hanna Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Upp úr hádegi má búast við rigningu um landið sunnan og austanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Vindur verður hægari norðan heiða og lítils háttar rigning eða slydda á norðurlandi eystra. Útlit er fyrir rólegt veður á Páskadag með fremur hægt vestlægri eða suðvestlægri átt. Þurrt og bjart framan af degi landinu norðaustanverðu. Vægt frost norðan- og austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á sunnudag (páskadagur): Vaxandi suðvestanátt , víða 8-13 seinnipartinn. Þykknar upp en þurrt að kalla um landið vestanvert, en léttir til á N- og A-landi. Hlýnandi veður. Á mánudag (annar í páskum): Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning fram eftir degi, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt, skýjað og rigning með köflum S- og V-til, en bjart veður A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag: Áframhaldandi suðvestanátt og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 10 til 5 stig að deginum. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt og fari að rigna vestast undir kvöld. Hlýnar aftur. Veður Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en enn ekki viss Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Brynjólfur Bjarnason er látinn Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Sjá meira
Austanátt verður ríkjandi í vindi í dag, föstudaginn langa. Allhvass vindur eða hvassviðri verður undir Eyjafjöllum. Upp úr hádegi má búast við rigningu um landið sunnan og austanvert. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef veðurstofunnar. Vindur verður hægari norðan heiða og lítils háttar rigning eða slydda á norðurlandi eystra. Útlit er fyrir rólegt veður á Páskadag með fremur hægt vestlægri eða suðvestlægri átt. Þurrt og bjart framan af degi landinu norðaustanverðu. Vægt frost norðan- og austanlands. Veðurhorfur á landinu næstu daga. Á sunnudag (páskadagur): Vaxandi suðvestanátt , víða 8-13 seinnipartinn. Þykknar upp en þurrt að kalla um landið vestanvert, en léttir til á N- og A-landi. Hlýnandi veður. Á mánudag (annar í páskum): Allhvöss eða hvöss suðvestanátt og rigning fram eftir degi, en úrkomulítið á NA- og A-landi. Hiti víða 5 til 10 stig. Á þriðjudag: Suðvestanátt, skýjað og rigning með köflum S- og V-til, en bjart veður A-lands. Hiti 3 til 8 stig. Á miðvikudag: Áframhaldandi suðvestanátt og skúrir eða slydduél í flestum landshlutum. Hiti 10 til 5 stig að deginum. Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt og fari að rigna vestast undir kvöld. Hlýnar aftur.
Veður Mest lesið Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Innlent Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Erlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Erlent Brynjólfur Bjarnason er látinn Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Erlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Fleiri fréttir Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Heilbrigðisráðherra kom sjúklingi til bjargar í flugi Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Grindvíkingum sem standa illa tryggður frekari stuðningur Gæti hætt en enn ekki viss Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Ríkisstjórnin láti í sér heyra eftir mannskæðar árásir Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Brynjólfur Bjarnason er látinn Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Hæg suðlæg átt og hiti að tíu stigum Þau þurfi að finna hvar þau eigi heima í veröldinni Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Sjá meira