Lögreglumaður varð fyrir skoti í óeirðum í Las Vegas Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. júní 2020 08:59 Lögreglan bregst við mótmælum í Las Vegas. Myndin er frá 30. maí síðastliðnum. John Locher)/AP Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020 Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Lögreglumaður er annar tveggja sem urðu fyrir skoti í kjölfar mótmæla og óeirða í Las Vegas í Nevada í Bandaríkjunum í nótt. Þetta kemur fram á vef BBC. Mikil mótmælaalda hefur risið í Bandaríkjunum eftir morðið á George Floyd, sem lést þegar lögreglumaður hélt hné sínu á hálsi hans í tæpar níu mínútur. Þar segir að tveir lögreglumenn hafi verið tengdir tveimur aðskildum atvikum þar sem skotum var hleypt af. Annars vegar varð lögreglumaður fyrir skoti nálægt hótelinu og spilavítinu Circus Circus í borginni. Á Las Vegas Boulevard, rúmum þremur kílómetrum frá staðnum þar sem lögreglumaðurinn var skotinn, skaut lögregla síðan vopnaðan mann. Samkvæmt sjónarvottum hleypti maðurinn af skotum áður en lögreglan skaut hann. Haft er eftir Steve Sisolak, ríkisstjóra Nevada, að vel sé fylgst með gangi mála. Hvorki hefur verið upplýst um ástand lögreglumannsins né hins mannsins sem var skotinn. Metropolitan police surround a man who witnesses say was shot near the intersection of Bridger Avenue and Las Vegas Boulevard downtown. @reviewjournal #georgefloydprotest pic.twitter.com/63Xl5XbqmI— Ellen Schmidt 📸 (@ellenschmidttt) June 2, 2020
Dauði George Floyd Bandaríkin Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira