Nikola Jokic greindist með kórónuveiruna Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 15:04 Jokic og Djokovic á góðri stund mynd/dailymail NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að hann sást faðma vin sinn Novak Djokovic, atvinnumann í tennis sem er efstur á heimslistanum eins og er. Djokovic og konan hans hafa einnig greinst með veiruna. Jokic og Djokovic hittust í Belgrad og sáust saman á körfuboltaleik þann 11. júní og var tveggja metra reglan svokallaða ekki í hávegum höfð hjá þeim. Það liggja þó engar sannanir fyrir því að annar þeirra hafi smitað hinn. Djokovic hélt sitt eigið tennis-mót í Serbíu og seinna um kvöldið voru leikmenn myndaðir þar sem þeir dönsuðu nálægt hvorum öðrum á næturklúbbi. Prayers up to all the players that have contracted Covid - 19. Don t @ me for anything I ve done that has been irresponsible or classified as stupidity - this takes the cake. https://t.co/lVligELgID— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) June 23, 2020 Djokovic hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter-reikningi sínum. pic.twitter.com/vR18zKhtL8— Novak Djokovic (@DjokerNole) June 23, 2020 Þetta þýðir að ferð Jokic til Bandaríkjanna, þar sem hann átti að byrja að æfa með liðsfélögum sínum í Denver, frestast í bili. ESPN segir þó að hann muni geta ferðast þangað innan viku. Jokic er sagður einkennalaus en þarf að greinast með neikvætt sýni tvisvar á sama sólarhringnum til að mega ferðast aftur. NBA-deildin fer aftur af stað 30. júlí. NBA Tennis Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
NBA-stjarnan Nikola Jokic, sem leikur með Denver Nuggets, hefur verið greindur með kórónuveiruna. Hann fór í skimun í heimalandinu Serbíu og reyndist sýnið jákvætt. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að hann sást faðma vin sinn Novak Djokovic, atvinnumann í tennis sem er efstur á heimslistanum eins og er. Djokovic og konan hans hafa einnig greinst með veiruna. Jokic og Djokovic hittust í Belgrad og sáust saman á körfuboltaleik þann 11. júní og var tveggja metra reglan svokallaða ekki í hávegum höfð hjá þeim. Það liggja þó engar sannanir fyrir því að annar þeirra hafi smitað hinn. Djokovic hélt sitt eigið tennis-mót í Serbíu og seinna um kvöldið voru leikmenn myndaðir þar sem þeir dönsuðu nálægt hvorum öðrum á næturklúbbi. Prayers up to all the players that have contracted Covid - 19. Don t @ me for anything I ve done that has been irresponsible or classified as stupidity - this takes the cake. https://t.co/lVligELgID— Nicholas Kyrgios (@NickKyrgios) June 23, 2020 Djokovic hefur sent frá sér afsökunarbeiðni á Twitter-reikningi sínum. pic.twitter.com/vR18zKhtL8— Novak Djokovic (@DjokerNole) June 23, 2020 Þetta þýðir að ferð Jokic til Bandaríkjanna, þar sem hann átti að byrja að æfa með liðsfélögum sínum í Denver, frestast í bili. ESPN segir þó að hann muni geta ferðast þangað innan viku. Jokic er sagður einkennalaus en þarf að greinast með neikvætt sýni tvisvar á sama sólarhringnum til að mega ferðast aftur. NBA-deildin fer aftur af stað 30. júlí.
NBA Tennis Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira