Saka og Lacazette skutu Arsenal upp í 7. sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2020 18:20 Saka fagnar sínu fyrsta úrvalsdeildarmarki. vísir/getty Bukayo Saka og Alexandre Lacazette skutu Arsenal upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli. Fyrsta mark leiksins kom á 43. mínútu. Eftir fyrirgjöf frá vinstri, virtist boltinn fara í hönd eins leikmanns Úlfara en Saka hélt áfram og klippti boltann í netið. Hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni og sá yngsti í langan tíma til þess að skora fyrir Skytturnar. 18 - Aged 18 years, 303 days, Bukayo Saka is the second youngest English player to score a Premier League goal for Arsenal, after Alex Oxlade-Chamberlain (18y 173d v Blackburn in Feb 2012). Prospect. pic.twitter.com/EWpmj0kGYU— OptaJoe (@OptaJoe) July 4, 2020 Annað markið skoraði Alexandre Lacazette. Hann tók laglega snertingu innan teigs og kláraði færið af öryggi. Lokatölur 2-0. Arsenal komst með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í úrvalsdeildinni og sá fjórði í öllum keppnum. Úlfarnir eru í 6. sætinu með 52 stig en Arsenal sæti neðar með þremur stigum minna. FTA BIG three points for Arsenal in the race for European places.Wolves 0-2 Arsenal Reaction: https://t.co/p0LS1uaH1y #WOLARS #bbcfootball pic.twitter.com/0624eCpaWL— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2020 Enski boltinn
Bukayo Saka og Alexandre Lacazette skutu Arsenal upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli. Fyrsta mark leiksins kom á 43. mínútu. Eftir fyrirgjöf frá vinstri, virtist boltinn fara í hönd eins leikmanns Úlfara en Saka hélt áfram og klippti boltann í netið. Hans fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni og sá yngsti í langan tíma til þess að skora fyrir Skytturnar. 18 - Aged 18 years, 303 days, Bukayo Saka is the second youngest English player to score a Premier League goal for Arsenal, after Alex Oxlade-Chamberlain (18y 173d v Blackburn in Feb 2012). Prospect. pic.twitter.com/EWpmj0kGYU— OptaJoe (@OptaJoe) July 4, 2020 Annað markið skoraði Alexandre Lacazette. Hann tók laglega snertingu innan teigs og kláraði færið af öryggi. Lokatölur 2-0. Arsenal komst með sigrinum upp í sjöunda sæti deildarinnar en þetta var þriðji sigurleikur liðsins í úrvalsdeildinni og sá fjórði í öllum keppnum. Úlfarnir eru í 6. sætinu með 52 stig en Arsenal sæti neðar með þremur stigum minna. FTA BIG three points for Arsenal in the race for European places.Wolves 0-2 Arsenal Reaction: https://t.co/p0LS1uaH1y #WOLARS #bbcfootball pic.twitter.com/0624eCpaWL— BBC Sport (@BBCSport) July 4, 2020
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti