Cedrick Bowen semur við Álftanes Ísak Hallmundarson skrifar 10. júlí 2020 22:30 Cedrick Bowen. mynd/álftaneskörfubolti Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. Cedrick er 27 ára gamall framherji og varð Íslandsmeistari með KR árið 2017 og á því tímabili var hann með þrettán stig og sjö fráköst að meðaltali í leik. Hann lék síðan með Haukum áður en hann sagði skilið við íslenskan körfubolta og spilaði með nokkrum liðum í Austur-Evrópu. „Við erum gríðarlega ánægð að fá Cedrick til liðs við okkur. Hann hefur mikinn áhuga á þeirri uppbyggingu sem er í gangi á Álftanesi og vill koma sem öflugur liðsauki í hana,“ segir Huginn Freyr Þorsteinsson formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness. „Cedrick hafði í raun samband við okkur gegnum félaga sinn og lét vita af áhuga sínum að spila á Íslandi næsta tímabil. Hann er staddur á landinu til að eyða tíma með syni sínum og vill gjarnan vera hér áfram í vetur og styrkja samband þeirra feðga. Samtal okkar við Cedrick breytti í raun áætlunum okkar fyrir tímabilið og við ákváðum að ganga til samninga við hann. Okkur líkar hans saga og hugarfar og viljum gjarnan hjálpa honum að vera hér næsta vetur. Þetta er harðduglegur leikmaður sem getur leyst marga hluti fyrir okkur varnar- og sóknarlega,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftaness. Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Álftanes hefur samið við bandaríska körfuboltamanninn Cedrick Bowen um að leika með liðinu í 1. deild karla í vetur. Cedrick snýr því aftur til Íslands eftir þriggja ára fjarveru. Cedrick er 27 ára gamall framherji og varð Íslandsmeistari með KR árið 2017 og á því tímabili var hann með þrettán stig og sjö fráköst að meðaltali í leik. Hann lék síðan með Haukum áður en hann sagði skilið við íslenskan körfubolta og spilaði með nokkrum liðum í Austur-Evrópu. „Við erum gríðarlega ánægð að fá Cedrick til liðs við okkur. Hann hefur mikinn áhuga á þeirri uppbyggingu sem er í gangi á Álftanesi og vill koma sem öflugur liðsauki í hana,“ segir Huginn Freyr Þorsteinsson formaður körfuknattleiksdeildar Álftaness. „Cedrick hafði í raun samband við okkur gegnum félaga sinn og lét vita af áhuga sínum að spila á Íslandi næsta tímabil. Hann er staddur á landinu til að eyða tíma með syni sínum og vill gjarnan vera hér áfram í vetur og styrkja samband þeirra feðga. Samtal okkar við Cedrick breytti í raun áætlunum okkar fyrir tímabilið og við ákváðum að ganga til samninga við hann. Okkur líkar hans saga og hugarfar og viljum gjarnan hjálpa honum að vera hér næsta vetur. Þetta er harðduglegur leikmaður sem getur leyst marga hluti fyrir okkur varnar- og sóknarlega,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Álftaness.
Íslenski körfuboltinn Körfubolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Rashford nálgast Barcelona Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Vestri | Geta jafnað Víkinga á toppnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira