Hægt að hjálpa Jóni Arnóri að komast inn í EuroBasket-draumalið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2020 09:00 Jón Arnór Stefánsson kvaddi eftir hundraðast landsleikinn sinn. Vísir/Bára Jón Arnór Stefánsson er einn af þeim sem koma til greina í fimm manna úrvalslið frá minni þjóðunum sem hafa komist í úrslitakeppni EM, EuroBasket, á 21. öldinni. Alþjóða Körfuknattleikssambandið, FIBA, er að velja draumalið fyrir úrslitakeppni EM á árinum 2000 til 2020 en í þetta umrædda lið eru aðeins gjaldgengir leikmenn frá litlu þjóðunum sem hafa komist alla leið í úrslitakeppnina. FIBA stendur fyrir kosningunni á heimasíðu sinni en sambandið hafði áður valið úrvalslið EuroBasket á þessari öld en tuttugu fyrstu ár hennar eru nú að baki. Can you build a championship 5 from these guys? #EuroBasket https://t.co/KehQ47NTdc pic.twitter.com/NFLi5dccpY— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) July 13, 2020 Ísland er ein af þessum minni þjóðum sem hafa sett mikinn svip á úrslitakeppni EM í körfubolta á síðustu tveimur áratugum. Íslenska landsliðið komst tvisvar á Eurobasket á þessum tíma, fyrst spilaði liðið í Berlín í Þýskalandi árið 2015 og svo í Helsinki í Finnlandi árið 2017. Sextán leikmenn eru tilnefndir og er Jón Arnór Stefánsson fulltrúi íslenska landsliðsins í þessari kosningu og ekki að ástæðulausu. Jón Arnór var algjör lykilmaður í báðum Eurobasket liðum Íslands. Jón Arnór var með 11,9 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur úrslitakeppnum. Iceland qualified for next year s EuroBasket and will be among the underdogs!Read more: http://t.co/Q6cK1nRs6C pic.twitter.com/4pQpAJr7B9— FIBA (@FIBA) November 20, 2014 Íslendingar sem og aðrir fá möguleika á að velja sér sitt úrvalslið og geta því gefið Jóni Arnóri atkvæðið sitt. Jón Arnór er í baráttunni því samkvæmt síðustu tölum hafði hann fengið fimm prósent atkvæða og var í sjöunda sæti. Jón þarf þó mun fleiri atkvæði því hann er sex prósentustigum frá fimmta og síðasta sætinu inn í liðið. Það er hægt að kjósa með því að smella hér. Körfubolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er einn af þeim sem koma til greina í fimm manna úrvalslið frá minni þjóðunum sem hafa komist í úrslitakeppni EM, EuroBasket, á 21. öldinni. Alþjóða Körfuknattleikssambandið, FIBA, er að velja draumalið fyrir úrslitakeppni EM á árinum 2000 til 2020 en í þetta umrædda lið eru aðeins gjaldgengir leikmenn frá litlu þjóðunum sem hafa komist alla leið í úrslitakeppnina. FIBA stendur fyrir kosningunni á heimasíðu sinni en sambandið hafði áður valið úrvalslið EuroBasket á þessari öld en tuttugu fyrstu ár hennar eru nú að baki. Can you build a championship 5 from these guys? #EuroBasket https://t.co/KehQ47NTdc pic.twitter.com/NFLi5dccpY— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) July 13, 2020 Ísland er ein af þessum minni þjóðum sem hafa sett mikinn svip á úrslitakeppni EM í körfubolta á síðustu tveimur áratugum. Íslenska landsliðið komst tvisvar á Eurobasket á þessum tíma, fyrst spilaði liðið í Berlín í Þýskalandi árið 2015 og svo í Helsinki í Finnlandi árið 2017. Sextán leikmenn eru tilnefndir og er Jón Arnór Stefánsson fulltrúi íslenska landsliðsins í þessari kosningu og ekki að ástæðulausu. Jón Arnór var algjör lykilmaður í báðum Eurobasket liðum Íslands. Jón Arnór var með 11,9 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í þessum tveimur úrslitakeppnum. Iceland qualified for next year s EuroBasket and will be among the underdogs!Read more: http://t.co/Q6cK1nRs6C pic.twitter.com/4pQpAJr7B9— FIBA (@FIBA) November 20, 2014 Íslendingar sem og aðrir fá möguleika á að velja sér sitt úrvalslið og geta því gefið Jóni Arnóri atkvæðið sitt. Jón Arnór er í baráttunni því samkvæmt síðustu tölum hafði hann fengið fimm prósent atkvæða og var í sjöunda sæti. Jón þarf þó mun fleiri atkvæði því hann er sex prósentustigum frá fimmta og síðasta sætinu inn í liðið. Það er hægt að kjósa með því að smella hér.
Körfubolti Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira