Ferðaþjónustuna vantar starfsfólk nú þegar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2020 19:30 Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda. Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira
Íslendingar hafa bjargað ferða sumrinu segir hótelstjóri á Suðurlandi en á sama tíma gengur illa að manna hótelin af starfsfólki til að þjóna Íslendingunum. Íslendingar eru á faraldsfæti um allt land enda nota flestir sumarfríið sitt til að heimsækja mismunandi landshluta og njóta þeirrar afþreyingar, sem boðið er upp á hverjum stað. Margir eru á hótelum eða hjá ferðaþjónustubændum. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur, sem er jafnframt formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga hrósar Íslendingum. „Mig langar að þakka Íslendingum að fara af stað og bjarga íslensku ferðasumri, þeir eru meira og minna stór hluti af þeim allir út á þjóðvegum landsins og eru að heimsækja hótelin og veitingastaðina og veita þeim ákveðin björgunarhring“. Eins og allir vita þá hefur erlent verkafólk meira og minna staðið undir vexti ferðaþjónustunnar undanfarin áratug en nú eru blikur á lofti því hluta af þessu starfsfólki vantar í dag. „Við náum bara illa að manna, starfsfólkið okkar sem er erlent það fór víða á bætur hjá okkur þegar allt hrundi eftir Covit-19 og nú náum við illa að ná þeim inn aftur,“ segir Eva. Þingvellir eru alltaf vinsæll ferðamannastaður.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir allt segir Eva hljóðið bjart í þeim sem stunda ferðaþjónustu. „Já, það er bjartsýni í loftinu og allt að fara í samt horf, við í ferðaþjónustunni erum bjartsýn að eðlisfari því annars værum við ekki í þessari grein“. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri Hótels Laka við Kirkjubæjarklaustur og formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Íslendingar hafa verið mjög duglegir að ferðast um landið sitt í sumar en á sama tíma vantar starfsfólk til að sinna þeim á hótelum og hjá ferðaþjónustu bænda.
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Vinnumarkaður Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri Sjá meira