Tillögur komnar á borð ráðherra Andri Eysteinsson skrifar 29. júlí 2020 22:34 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fer nú yfir tillögurnar. Vísir/Vilhelm Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis í samtali við Fréttablaðið. Kamilla sagði að vonast væri til þess að hægt verði að gera tillögurnar opinberar strax á morgun. Í viðtali við Stöð 2 fyrr í dag sagðist Alma Möller, landlæknir, telja að ákvörðun heilbrigðisráðherra gæti legið fyrir á næstum dögum. Almannavarnir og heilbrigðisráðuneytið funduðu í dag og sagði Alma að á fundinum hefðu fundarmenn velt fyrir sér hvaða möguleikar væru í stöðunni. Aðallega hafi verið skoðað hvort breyta þurfi áherslum eða herða reglur á landamærunum. Einnig hvort grípa þurfi til aðgerða innanlands „Þar er helst verið að tala um breytingu á fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni,“ sagði Alma. Landspítalinn og hjúkrunarheimili hafa þegar boðað hertar aðgerðir og hvetja aðstandendur til að minnka heimsóknir eins og hægt er. Frá og með miðnætti verður eingöngu einum í einum leyft að heimsækja sjúkling á Landspítalanum og það á milli 16 og 18. Sama takmörkun er í gildi á Hrafnistuheimilunum hvað varðar fjölda gesta samkvæmt orðum Hrannar Ljótsdóttur forstöðumanns Ísafoldar í Garðabæ í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Tillögur sóttvarnalæknis um aðgerðir vegna faraldurs kórónuveirunnar eru komnar á borð heilbrigðisráðherra. Þetta staðfesti Kamilla Sigríður Jósefsdóttir, staðgengill Sóttvarnalæknis í samtali við Fréttablaðið. Kamilla sagði að vonast væri til þess að hægt verði að gera tillögurnar opinberar strax á morgun. Í viðtali við Stöð 2 fyrr í dag sagðist Alma Möller, landlæknir, telja að ákvörðun heilbrigðisráðherra gæti legið fyrir á næstum dögum. Almannavarnir og heilbrigðisráðuneytið funduðu í dag og sagði Alma að á fundinum hefðu fundarmenn velt fyrir sér hvaða möguleikar væru í stöðunni. Aðallega hafi verið skoðað hvort breyta þurfi áherslum eða herða reglur á landamærunum. Einnig hvort grípa þurfi til aðgerða innanlands „Þar er helst verið að tala um breytingu á fjöldatakmörkunum og tveggja metra reglunni,“ sagði Alma. Landspítalinn og hjúkrunarheimili hafa þegar boðað hertar aðgerðir og hvetja aðstandendur til að minnka heimsóknir eins og hægt er. Frá og með miðnætti verður eingöngu einum í einum leyft að heimsækja sjúkling á Landspítalanum og það á milli 16 og 18. Sama takmörkun er í gildi á Hrafnistuheimilunum hvað varðar fjölda gesta samkvæmt orðum Hrannar Ljótsdóttur forstöðumanns Ísafoldar í Garðabæ í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira