ÍBV eina liðið sem virðist geta skorað á Greifavelli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 16:45 Víðir Þorvarðarson var á skotskónum í sigri ÍBV á KA. Vísir/Bára Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Mjólkurbikarmörkunum fóru yfir sigur ÍBV á KA er liðin mættust á Greifavelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun en framlengja þurfti eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Mörkin og umræður um ÍBV má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gleði og gaman hjá ÍBV Í uppbótartíma skoruðu gestirnir frá Vestmannaeyjum tvívegis en Helgi Sigurðsson - þjálfari liðsins - leyfði sér að geyma Gary Martin á varamannabekknum allt þangað til á 72. mínútu leiksins. „Ég grínast oft með að kalla hann eigandann, hann Daníel Geir Moritz. Hann kemur þarna inn, ásamt Helga Sig og knattspyrnuráðinu í Eyjum þá eru þeir búnir að stokka flott upp í þessu.“ „Portúgalinn í fyrra [Pedro Hipólító] kom auðvitað með haug af slökum erlendum leikmönnum. Þeir eru búnir að hreinsa þetta út og komnir með fína íslenska leikmenn í bland við sterka erlenda leikmenn. Eins og þeir þreytast ekki að segja frá á samfélagsmiðlum þá enduðu þeir leikinn með Gary Martin og tíu Eyjamenn sem er bara mjög flott,“ sagði Hjörvar Hafliðason, annar af sérfræðingum þáttarins. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍBV KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson og félagar í Mjólkurbikarmörkunum fóru yfir sigur ÍBV á KA er liðin mættust á Greifavelli í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Leikurinn var hin mesta skemmtun en framlengja þurfti eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. Mörkin og umræður um ÍBV má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gleði og gaman hjá ÍBV Í uppbótartíma skoruðu gestirnir frá Vestmannaeyjum tvívegis en Helgi Sigurðsson - þjálfari liðsins - leyfði sér að geyma Gary Martin á varamannabekknum allt þangað til á 72. mínútu leiksins. „Ég grínast oft með að kalla hann eigandann, hann Daníel Geir Moritz. Hann kemur þarna inn, ásamt Helga Sig og knattspyrnuráðinu í Eyjum þá eru þeir búnir að stokka flott upp í þessu.“ „Portúgalinn í fyrra [Pedro Hipólító] kom auðvitað með haug af slökum erlendum leikmönnum. Þeir eru búnir að hreinsa þetta út og komnir með fína íslenska leikmenn í bland við sterka erlenda leikmenn. Eins og þeir þreytast ekki að segja frá á samfélagsmiðlum þá enduðu þeir leikinn með Gary Martin og tíu Eyjamenn sem er bara mjög flott,“ sagði Hjörvar Hafliðason, annar af sérfræðingum þáttarins.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍBV KA Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20 Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45 „Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30
Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina B-deildarlið ÍBV er taplaust á yfirstandandi keppnistímabili og komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik. 30. júlí 2020 22:20
Máni um rauða spjaldið á Hansen: Ótrúlega furðulegt og bjánalegt spjald Ástríðan sem fylgir Arnari Gunnlaugssyni – þjálfara Víkings Reykjavíkur – var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum. 1. ágúst 2020 12:45
„Af hverju mega vera 100 manna samkomur en það má ekki æfa fótbolta?“ Mikil umræða skapaðist í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöld þar sem farið var yfir alla leiki 16-liða úrslita, sem búnir eru. Einnig skapaðist mikil umræða í kringum frestun leikja og æfinga ásamt því hvernig skyldi tækla það sem eftir er af Íslandsmótinu í knattspyrnu. 1. ágúst 2020 09:50