Allir þurfi að huga að smitvörnum Sylvía Hall skrifar 2. ágúst 2020 14:28 Alma Möller á upplýsingafundi í dag. Almannavarnir Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Almannavarnir hafa fengið margar ábendingar um að fólk virði ekki tveggja metra reglu á opinberum stöðum að sögn Ölmu D. Möller landlæknis. Hún segir mikilvægt að fólk hugi sjálft að smitvörnum og reyni eftir bestu getu að viðhalda fjarlægðarmörkum, enda smitist kórónuveiran fyrst og fremst með dropasmiti. Þetta kom fram í máli Ölmu á upplýsingafundi almannavarna í dag. Rifjaði hún upp helstu smitleiðir veirunnar og ítrekaði mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna. Leiðbeiningar frá landlækni.Embætti landlæknis Líkt og áður sagði er dropasmit algengasta smitleiðin en veiran getur einnig borist milli manna af menguðum flötum. Veiran getur verið virk á sléttum plast- og stálflötum í allt að þrjá daga og því séu grunnstoðir smitvarna að þvo sér oft og vel um hendur með sápu. Tuttugu sekúndna handþvottur og spritt þess á milli geti skipt sköpum. Þá sé mikilvægt að fólk forðist að snerta andlit og takast í hendur. Fólk þurfi að bíða með að faðma sína nánustu í bili á meðan veiran er enn í samfélaginu. Alma hrósaði heilbrigðisstarfsfólki fyrir góð viðbrögð við umfangsmeiri skimun og áréttaði mikilvægi þess að fólk hefði samband við heilsugæslu ef það færi að finna fyrir einkennum. Fólk með öndunarfæraeinkenni ætti að halda sig heima.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12 Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Aðeins einn var í sóttkví Aðeins einn þeirra sem greindist með kórónuveiruna í gær var í sóttkví. 2. ágúst 2020 14:12
Skima allt að sex hundruð Skagamenn Skagamenn hafa sýnt skimun Íslenskrar erfðagreiningar á Akranesi mikinn áhuga og er búist við því að allt að sex hundruð fari í skimun í dag. 2. ágúst 2020 13:05