Segir FH vilja Óla Kalla en Valur vill ekki selja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 17:40 Ólafur Karl í leik með Val á síðustu leiktíð. Vísir/Bára Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð Ólafs Karls Finsen, leikmann Vals í Pepsi Max deildinni í fótbolta, í sumar. Ólafur Karl hefur lítið fengið að spila hjá Val síðan Heimir Guðjónsson tók við liðinu. Raunar hefur hann aðeins leikið einn leik með liðinu í Pepsi Max deildinni í sumar. Þá sagði Heimir á dögunum að Ólafur Karl mætti fara leita sér að nýju liði en þessi 28 ára gamli sóknarþenkjandi leikmaður verður samningslaus þann 16. október. Logi Ólafsson, aðalþjálfari FH, sagði mætti í viðtal í hlaðvarpið Fantasy Gandalf í dag. „Það er ekkert launungamál að við höfum rætt við Ólaf Karl og hann vill koma til okkar en Valur leyfir honum ekki að fara,“ sagði Logi. Þá segir hann að FH sé á svokölluðum bannlista en Valsmenn vilji ekki selja Ólaf Karl til liða sem þeir eru í beinni samkeppni við. „Það hafa verið viðræður milli Vals og FH í þessu máli en það hafa engar lausnir komið enn. Ég vona að þær komi sem fyrst,“ sagði Logi. FantasyGandalf · Logi Ólafsson, Kjartan Atli um Jón Arnór í Val og Óli Kalli í FH Þá herma heimildir Fótbolta.net að FH hafi boðið 350 þúsund krónur í Ólaf Karl. Þó upphæðin sé ef til vill ekki há þá á Ólafur lítið eftir af núverandi samningi sínum við Val og eru aðeins tveir mánuðir í að hann fari frítt frá félaginu. Valur ku hafa hafnað því tilboði en þeir vildu fá miðjumanninn Þórir Jóhann Helgason í staðinn. FH tók það ekki í mál. Ólafur Karl hefur verið í herbúðum Vals frá 2018 og leikið 38 deild- og bikarleiki á þeim tíma.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla FH Valur Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Þórir búinn að opna pakkann Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Fury segist vera hættur ... aftur Sport „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Fleiri fréttir Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Sjá meira