Rannsaka langvarandi afleiðingar af Covid-19 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 18:35 Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Landspítalinn og Háskóli Íslands rannsaka nú líðan og einkenni þeirra sem hafa fengið Covid-19 hér á landi og sendu hátt í tvö þúsund manns sem veiktust af Covid 19 fyrstu fjóra mánuði ársins spurningalista. Helga Jónsdóttir prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að um helmingur sé búinn að svara en afar mikilvægt sé að allir svari. „Fólk hefur svarað geysilega vel. Það eru nokkrar opnar spurningar og það er gífurlega margt sem fólk er að glíma við. Það voru magir sem sögðu frá því að hafa liðið illa löngu eftir að hafa læknast af sýkingunni en afleiðingarnar af henni séu margvíslegar,“ segir Helga. Helga segir að erlendar rannsóknir hafi sýnt fram á að allt að einn af hverjum fjórum stríði við langvarandi veikindi af alls konar toga eftir að hafa fengið Covid. Ekki sé ólíklegt að staðan sé svipuð hér. „Það er ekki ósennilegt að staðan sé svipuð hér en ennþá er of snemmt að segja til um það. Það er afar mikilvægt að fleiri svari svo við fáum sem áreiðanlegastar upplýsingar,“ segir Helga. Hún býst við að hægt verði að greina frá niðurstöðum rannsóknarinnar í september og vonar að verði hægt að finna úrræði fyrir þann hóp sem glími enn við afleiðingar af vírusnum. Við höfum reynslu af því að setja upp alls konar þjónustu fyrir fólk og þróa hana og svo sannarlega hefðum við áhuga á að setja slíkt upp ef áhugi er fyrir hendi,“ segir Helga.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira